Morgunblaðið - 09.12.2007, Qupperneq 77

Morgunblaðið - 09.12.2007, Qupperneq 77
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 2007 77 „BEOWULF ER EINFALDLEGA GULLFALLEG...“ ENTERTAINMENT WEEKLY „RIDLEY SCOTT LEIKSTÝRIR RUSSELL CROWE OG DENZEL WASHINGTON Í BESTU MYND ÞESSA ÁRS!“ Ó.E. eeee „American gangster er vönduð og tilþrifamikil“ - S.V., MBL eeee ,,Virkilega vönduð glæpamynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS „Óskarsakademían mun standa á öndinni... toppmynd í alla staði.“ Dóri DNA - DV / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI Leiðinlegu skóla stelpurnar - sæta stelpan og 7 lúðar! Amanda Bynes úr She‘s The Man er komin aftur í bráðskemmtilegri mynd BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS SÝND Í ÁLFABAKKA LAUGARD. OG SUNNUD. SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Á SELFOSSI LAUGARD. OG SUNNUD. FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG SÝND Á SELFOSSI eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - L.I.B., TOPP5.IS SÝND Á SELFOSSI Ve rð a ðeins 600 kr . Með íslensku tali SÝND Í KEFLAVÍK LAUGARD. OG SUNNUD. SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI 2 VIKUR Á TOPPNUM Á ÍSLANDI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI BEE MOVIE m/ensku tali kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ BEOWULF kl. 10 B.i. 12 ára SIDNEY WHITE kl. 4 - 8 LEYFÐ ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ HITMAN kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára BEOWOLF kl. 10 B.i. 12 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 6 LEYFÐ ÆVINTÝRAEYJA IBBA m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ DAN IN REAL LIFE kl. 8 LEYFÐ ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ BEOWULF kl. 5:40 - 10 B.i. 12 ára EASTERN PROMISES kl. 10:10 B.i. 16 ára DARK IS RISING kl. 3:40 B.i. 7 ára Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞEIR sem hyggjast ekki lenda í jólakettinum í ár og eru farnir að skyggnast í búðargluggana eftir nýju jóladressi ættu fyrst að kíkja á vefsíðuna www.gofu- gyourself.typepad.com og skoða hvernig ekki á að klæða sig fyrir jólin. Fyrst skal tekið fram að orð- ið fug í vefsíðuheitinu stendur ekki fyrir ljóta orðið sem má ekki segja heldur fyrir fugly sem er stytting á fantastically ugly eða stórkostlega ljótt. Á síðunni segir að fugly sé hugarástand sem fallega og ríka fólkið virðist vera haldið. Það á mikið af peningum en virðist hafa lítið vit á því hvernig á að eyða þeim. Að mati vefsíðuhaldara er fræga fólkið alltaf að koma fram op- inberlega í fötum sem eru hræðileg og er það þeirra hlut- verk með síðunni að veita að- hald og skammir fyrir kæru- laust klæðaval. Á Gofugyourself er nefni- lega klæðaburður fræga fólks- ins tekinn fyrir og það er ekki verið að ausa neinu hrósi yfir stjörnurnar. Þær tvær ungu konur sem virðast halda úti vefsíðunni setja inn á hana myndir af stjörnunum þegar þær misstíga sig í klæðaburði og hafa uppi ýmsar vangavelt- ur um klæðnaðinn, hvers vegna hann varð fyrir valinu og rökstyðja afhverju hann þykir ljótur. Þær eru ansi skemmtilegar og hnyttnar í skrifum og gera góðlátlegt grín að klæðaburðinum sem og sjálfum sér. Á síðunni eru umfjallanir um vissar stjörnur flokkaðar niður og er til dæmis hægt að klikka á nafn Britney Spears eða Siennu Miller til að sjá hvenær þeim hefur tekist illa upp að mati síðuhaldara. Þó misjafn sé smekkur manna hitta þær ansi oft naglann á höfuðið og því alls ekki hægt að segja þær ósanngjarnar í umfjöllun sinni. Því er tilvalið fyrir alla að kíkja inn á www.gofugyourself.typepad- .com og sjá hverjum á ekki að apa eftir. Stórkostlega ljótt Spurning Ekki þótti þessi kjóll Keiru Knightley alveg ganga upp að mati Gofugyourself. VEFSÍÐA VIKUNNAR WWW.GOFUGYOURSELF.TYPEPAD.COM »
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.