Morgunblaðið - 09.12.2007, Qupperneq 80

Morgunblaðið - 09.12.2007, Qupperneq 80
SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 343. DAGUR ÁRSINS 2007 www.ostur.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 -2 1 7 4 –bragðlaukarnir Jólaostar komast í jólaskap Heitast 0 °C | Kaldast -7 °C  Fremur hæg austlæg átt. Dálítil él við n- og a- ströndina, fer að snjóa suðvestanlands, þurrt annars staðar. » 8 ÞETTA HELST» SKOÐANIR» Staksteinar: Með ESB- stjörnur í augum Forystugreinar: Gegn ölvunar- akstri | Reykjavíkurbréf Ljósvakinn: Hér á Bylgjunni … UMRÆÐAN» Kárahnjúkavirkjun innan skekkjumarka Launaseðlar á ýmsum tungumálum Því að taka frá þeim góð gildi kirkju? Uppbygging og spennandi tímar Gagnsemi þróunaraðstoðar Flughálka eða hálkublettir ATVINNA» TÓNLIST» Devendra Banhart í Sunnudagspoppi. »74 Yfir hundrað manns af erlendum upp- runa mættu í áheyrnarprufu fyrir nýjustu mynd Dags Kára. »75 KVIKMYNDIR» Margir mættu FÓLK» Birgitta hélt einlæga útgáfutónleika. »71 TÓNLIST» Raggi Bjarna og Gunnar Þórðar eru hressir. »70 Á vefsíðunni gofug- yourself.typepad- .com er misheppn- aður klæðnaður fræga fólksins tek- inn fyrir. »77 Gagnrýna klæðaburð VEFSÍÐA VIKUNNAR» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 300 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Stórhætta á slysavettvangi 2. Fv. hr. Ísland endurheimtir ástina 3. Var ekki vitjað í rúma viku 4. Þrír í farbanni reyndu að flýja land ÓLA G. Jóhannssyni listmálara á Akureyri hefur verið boðið að halda einkasýningu í Opera-galleríinu í New York og verður hún opnuð 1. maí næstkomandi. Galleríið er um- boðsaðili Óla á er- lendri grundu og skemmst er að minnast sýningar hans á vegum þess í Lundúnum sl. sumar, þar sem öll verkin, 14 að tölu, seldust á opn- unardaginn. „Ég get ekki neitað því að ég er spenntur. Það verður gaman að sjá hvernig við- tökur maður fær í henni Ameríku,“ segir Óli en það er ekki á hverjum degi sem íslenskir myndlistarmenn halda einkasýningu í New York. Óli gerir það ekki endasleppt þessa dag- ana því hann hefur fest kaup á gömlu kartöflugeymslunni efst í listagilinu á Akureyri af arkitekta- stofunni Kollgátu og fær hann hús- næðið afhent í janúar. Hyggst hann opna þar listhús sem hlotið hefur nafnið Festarklettur. | 36 Sýnir í New York og kaupir kart- öflugeymslu Óli G. Jóhannsson NÚ UM HELGINA var skíðasvæðið í Bláfjöllum opnað í fyrsta skipti í vetur, en opið hefur verið fyrir æfingar frá því á fimmtudag. Lítill snjór er þó í brekkunum og unnu starfsmenn að því að ýta snjó til á svæðinu til þess að hægt væri að opna. Þannig eru einungis þrjár lyftur í gangi, tvær í Suðurgili og byrjendalyfta við skálann. „Á skíðum skemmti ég mér …“ Skíðasvæðin í Bláfjöllum opnuð í fyrsta skipti í vetur Morgunblaðið/Frikki Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is EKKI er að sjá að Íslendingar séu vantrúaðri á dulræn fyrirbæri í dag en þeir voru fyrir aldarþriðjungi og mjög stór hópur fólks hér á landi telur sig hafa orðið fyrir dulrænni reynslu af ýmsu tagi. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rann- sóknar Erlendar Haraldssonar, prófessors við Háskóla Íslands, en Erlendur gerði sambærilega rann- sókn fyrir 33 árum, árið 1974. Frá niðurstöðunum er sagt í ritinu Rannsóknir í Félagsvísindum VIII. Yfirgnæfandi meirihluti svarenda í rannsókn Erlendar, eða 78%, taldi sig hafa orðið fyrir einhverri af þeim tólf tegundum dulrænnar reynslu sem spurt var um. Þetta er nokkru meiri fjöldi en 1974, þegar 64% sögð- ust hafa orðið fyrir einhverri reynslu. Erlendur er að vísu varfær- inn í öllum ályktunum og bendir á að heimtur í könnuninni nú hafi ekki verið nægilega góðar. „Okkur þótti [þó] forvitnilegt hve lítið hafði breyst, hvað þjóðarviðhorfin og þjóð- arsálin eru svipuð hvað þetta snertir. Þetta er eitthvað sem virðist eiga sér djúpar rætur með þjóðinni og breyt- ist ekki á nokkrum áratugum.“ Liggur djúpt í þjóðarsálinni Íslendingar eru ekkert vantrúaðri á dulræn fyrirbæri en áður og stór hópur fólks telur sig hafa orðið fyrir dulrænni reynslu Í HNOTSKURN »Spurt var um reynslu eins ogþá að fá hugboð um atburð, búa í húsi sem reimt var í, verða var við látinn mann eða fylgju og sjá álfa eða huldufólk. » Í alþjóðlegum samanburði ertíðni slíkrar reynslu afar há meðal Íslendinga. Óviðunandi skilyrði  Barnalegt er að halda að í versl- unum hér á landi sé ekki að finna vörur sem framleiddar hafa verið við óviðunandi skilyrði þar sem mann- réttindi hafa jafnvel verið brotin á starfsfólki. »Forsíða Básar klæddir dýnum  Nýtt og mjög nútímalegt fjós verður tekið í notkun á bænum Eyði-Sandvík í Árborg í þessari viku. Þar er meðal annars hugsað fyrir aðgengi fatlaðra, en einn ábú- enda er fatlaður. Básarnir eru klæddir dýnum og gúmmíklæddir koddar við höfðalagið. »4 Skjálftar ótengdir Kötlu  Jarðskjálftar í vesturhluta Mýr- dalsjökuls eru ótengdir kvikuhreyf- ingum í eldstöðinni Kötlu, sam- kvæmt víðtækum mælingum sem fram hafa farið að undanförnu. At- huganirnar benda til þess að skjálft- arnir tengist íshreyfingum, sér í lagi í Tungnakvíslarjökli. »6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.