Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Side 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Side 18
Fjórir stjórnmálamenn rita um framtíð sjávarútvegsins á Islandi. Sjómannablaöi'S „Víkingur“ hefur snúiö sér til fjögurra manna, eins frá hverjum stjórn- málaflokki, og beöiö þá aö rita greinar um íslenzkan sjávarútveg og framtíS hans. Þess var sér- staklega óskaS af blaSsins hálfu, aS ekki væri rœtt um máliS út frá sjónarmiSi flokkanna cinvörS- ungu, og tíunduS unnin „afrek“ þeirra, heldur litu greinarhöfundar fram í tímann, lýstu verk- efnum þeim, er fyrir lœgju, og gerSu um þaS tillögur, hversu hrinda mœtti nauSsynjamálum útvegsins í framkvæmd. Menn þeir, er til var leitaS, voru þessir: Óskar Jónsson, framkvœmdastjóri í HafnarfirSi, (AlþýSuflokksmaSur). . .Eysteinn Jónsson, alþingismaSur, (FramsóknarflokhsmaSur). SigurSur Kristjánsson, alþingismáSur,'(SjálfstœSisflokksmaSur). Einar Olgeirsson, alþingismaSur, (Sósíalisti). Allir hafa menn þessir orSiS vel viS tilmœlum blaSsins, og sent því ritgerSir um máliS. Vœnt- ir „Víkingur“ þess, aS lesendum muni þykja nokkur fengur aS ritgerSunum. Þakkar hann höf- undum öllum, hversu vel þeir brugSust viS tilmœlum blaSsins. Þess skal getiS, til aS forSa misskilningi, aS ritgerSir þessar ber eltki aS skoSa sem stefnu- yfirlýsingar stjórnmálaflokkanna í útvegsmálum. Greinarnar eru ekki birtar á ábyrgS flokkanna, heldur koma hér fram skoSanir fjögurra manna, sem eru sinn í hverjum stjórnmálaflokki. „Víkingur“ hefur ekki rúm fyrir allar greinarnar aS þessu sinni. Birtast tvær þeirra, — þœr er fyrst bárust, — hér á eftir, en hinar koma í nœsta blaSi. Grein Óskars Jónssonar. byrgð míns flokks eða neinna annara. Þetta vildi ég strax taka fram til að fyrirbyggja allan mis- skilning. Þegar ræða á um framtíð sjávarútvegsins ís- lenzka, þá ber vel að greina á milli næstu fram- tíðar, við skulum segja 10—30 árin næstu ann- arsvegar, og hinsvegar langt fram í tímann, t. d. 50—100 ár. Ég mun aðallega ræða um framtíð- ina í fyrra tilfellinu, enda erfitt á þeim tíma tækni og stórstígra framfara, sem við lifum á og VlKlNGUR Ritstj. blaðs þessa bað mig að skrifa nokkur orð um framtíð sjávarútvegsins ísienzka og vildi ég ekki neita þeirri beiðni. Ætlun hans mun hafa verið sú, að biðja einn mann úr hverj- um hinna fjögurra stjórnmálaflokka, að rita sína greinina hver um sama efni til birtingar hér í blaðinu. Enda þótt ritstj. hafi snúið sér til mín, þar sem hann vissi að ég fylgi Alþýðuflokknum að málum, þá eru þær skoðanir, sem hér eru framsettar, mínar eigin skoðanir, en ekki á á- 288

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.