Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Blaðsíða 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Blaðsíða 58
herrann venda af hræðslu fyrir Hetlandi, og tók coursen til útnorðurs. 12. Hvasst á vestan — útnorðan með stór- skúrum. Ventum aftur kl. 6 f. m. Um nóttina var illviðri með snjóhryðjum, í hverjum varð að di’aga seglin. 13. Sama hryðjuveður á útnoi'ðan, þó væg- ara en fyrr. Lítillega hafði vorum herrum skjátlast ennnú í í’eikningnum, því í staðinn fyi'ir að við eftir bestikket áttum að vei’a skammt frá Hetlandi, hrópaði einn skipverja um nóttina í myrki’inu að við sigldum beint á land; ventu þeir nú sem skjótast, og þekktu sig þá birta tók að þeir væru komnir nálægt Berg- en, og næi'i’i landi hefur það víst vei’ið, því seint um daginn þá við komum á fætui', ca. kl. 11, sáum við glöggt fjöllin, sem þó að mestu ‘leyti voi*u hulin skýjum. Sama veður viðhélzt allt til kvölds og um nóttina. 14. Hryðjuveður með stormi á landnoi’ðan. Sjötta vika. Þennan dag (hinn 14.) sigldum við suður með Noi'egi, þó svo langt frá, að við sáum ei land fyrr en um nónbil. Um kvöldið kl. 8 vorum við 11 til 13 mílur fyrir vestan Lindisnes, sem er syðsta nes eða endi af Noregi. 15. Góður og hægur kuldi á noi’ðan. Þui’i’t og bezta veður. Um moi’guninn sáum við landið mikið glöggt, því við sigldum næri’i því. Er á þeim landskanti nóg af fjöllum, en þau eru ekki há. Þi’jú hús sáum við glöggt; þau voru þakin með í'auðum þaksteini. Um hádegi sigldum við fyrir Lindisnes, og sáum þá glöggt hús á landi. Lóðs kom til okkar um lesturinn, til að vita hvort við ekki vildum koma í land. Einn dúkur í segli hans var í'auður, og er það lóðsbátamerki í Noregi. Þennan dag sigldum við inn með miklu eyjabelti fyi'ir framan landið. Úr því við kom- um upp undir Noreg, tókum við að sjá fleiri skip. Þennan dag sáum við tvö. Eftir miðmunda gjörði logn. Sneri vindurinn sér smám saman til útsuðui’s, og aftur um nóttina til vestui’s. 16. Vestan — og síðan noi’ðan — vindur. Um moi’guninn snemma sáum við litla galías langt á eftir, en um kvöldið var hún gott kipp- kom á undan okkur. Kl. 8 e. m. vorum við eftir i’eikningnum 6—8 mílur fyrir norðvestan Jót- landsskaga, fórum við þá að stika djúpið og fundum einasta 15 faðma djúp. Ui’ðu skipverjar þá skelkaðii', einkum timburmaðurinn, og tóku að halda meir norður á, því við Skagann er hættulegasta skipsbrotspláss vegna sandrifa, en hálfhræddir voru menn um að vitaverðir kóngs á Skaganum hefðu gleymt að kynda bálið eða vitann á fýrturninum, — hverjir vitar kyndast á hverri nóttu sjófarendum til viðvörunar. Slíkir fýrturnar ei’u víða í Kattegat, eður við þann sjó sem nær frá Jótlandsskaga til Eyi’arsunds, yfir 100 til 200 álna frá sjávarmáli. Einn slíkur er og svo við Líðandisnes. — En svo ég komi aftur til skipvei’ja voi’ra, vorum við alla nóttina að stika djúpið, því myi’kt var. 17. Logn um moi'guninn til um hádegisbil, þá lítið hvessti á vestan. Nú sigldum við fyrir bí Skagann og það svo nærri að við glöggt sá- um staðinn, séi'deilis þá tvo vitatuma og kirkj- una. Kl. 5 e. m. gátu skipvei'jar séð úr reiðan- um land til austurs og staðinn Marstrand í Svía- í'íki, þar stx-aumui’inn hafði svikið þá (sem ekki var svo fjarska vandskillegt). Um moi'guninn sáum við bi'iggskip sitjandi fast á Józka-i’ifi, sem gengur út af Skagatánni, og hefur eitt- hvað af því þrennu tilkomið að 1) vitinn eftir tilgátu manna ekki hefði vei’ið kveiktur um nótt- ina, 2) skipherra og stýrimaður vitlausir („lige- som hos os“*)), eður 3) þeir hafa setzt um kyri't með vilja.— Um kvöldið kl. 8V2 sáum við tvo fýi’a eður vita á Níðingnum, sem er klettur eða lítill hólmi spottakoi’n frá landi í Svíaríki. — Ekki varði sá góði vindur lengur en til kl. 4 um nóttina, þá hann umbreyttist í útsynnings mót- vind. Um kvöldið, þá við lögðum okkur til svefns, héldum við fyrir víst, að næsta kvöld um sama mund mundum við komnir x Kaupmannahöfn, því að þangað áttum við ekki eftir nema i’úm- ar 20 mílur, en það fór öðruvísi, því nú tókum við að ki-ydsa og di’ífa til baka. 18. Var sami sunnan-útsunnan vindur; hvessti þegar á daginn leið, þykknaði og gekk til austurs. Um nóttina viðhélzt sama veður með regni, en snei’i sér þó lítið eitt til suðurs. 19. Um moi’guninn var þuri’t veður með sama mótvindi. Sáum glöggt Halland í Svíaríki og staðinn Vax’bei'g þai’, með hans kastala. Þá hélt skiphei’rann skipsi'áð, hvoi’t heldur halda skyldi til hafnar þar, eður annars staðar við Svíai’íkis strandir, krydsa, ellegar snúa aftur til Noregs. Meintu menn þá ýmislegt. Skipherrann var fyrst á báðum áttum, en timburmaðurinn gat þó aldeilis gjört hann viljalausan að hlaupa þar inn, hvað stýrimaðurinn 0g nokkrir aðrir vildu. Hinna hugur stóð til Noi’egs, og vai’ð það af, að norður eftir var snúið. 20. Var um morguninn logn. Eftir hádegi hvessti á sunnan og síðan á landsunnan. Sigld- um við þá innan um flota af engelskum kaup- skipum, hér um 26, sem höfðu með sér orlogs- skip (þ. e. hei’skip) til vai'nar af hræðslu fyrir Fi’ökkum. Nú héldum við á leið til Noi'egs. Um nóttina sáust undir eins vitai'nir á Jótlands- 328 *) „Eins og hjá oklíur“. Hér vitnar Finnur í Holberg. VtKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.