Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Blaðsíða 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Blaðsíða 36
Fiskimannabærinii Glourrster Gloucester nefnist bær einn í Massachusetts- fylki í Bandaríkjunum. Stendur bær þessi á skaga nokkrum, og er um 50 km. leið frá Bost- Frá höfninni í Gloucester. on. Höfn er þarna frábærilega góð frá náttúr- unnar hendi, enda hafði byggð hvítra manna ekki staðið lengi í Ameríku, er þeir veittu því athygli, hversu góð skilyrði þarna voru fyrir hendi til fiskveiða. f meira en 300 ár hefur Gloucester verið einhver helzti fiskimannabær Norður-Ameríku. Þar eru nú um 25 þúsundir manna, sem flestir lifa af sjávarafla, en auk þess er oft mikið af aðkomumönnum á flota þeim, sem hefur bækistöðvar í Gloucester. Frá Gloucester er ekki langur vegur til hinna gagnauðugu fiskimiða við Nýfundnaland. Þang- að sigla stærri skipin og hljóta þar oft ágætan afla. Stundum fara þau þó lengra í leit sinni að fiskinum, þar á meðal til Grænlands. Þá minnast og ýmsir rosknir, íslenzkir sjómenn þess, er amerísku skonnorturnar sigldu á ís- landsmið til lúðuveiða. Komu þær allmargar á vori hverju um nokkurt skeið fyrir aldamótin síðustu, og voru hér á veiðum fram eftir sumri. Þær skonnortur voru allar frá Gloucester. Auk stærri skipa, seglskipa (sem nú eru að hverfa úr sögunni) og togara, gengur mikill fjöldi smábáta frá Gloucester. Róa þeir ein- vörðungu á heimamið, en allmikið er af ýmis- konar fiski í námunda við höfnina. Fiskur sá, sem í land kemur í Gloucester er Minnismerlci um drukhnaða sjómenn frá Gloucester. VtKINGUR 30G
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.