Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Blaðsíða 73

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Blaðsíða 73
Vr vélarúminu Eftirfarandi atvik kom fyrir á dönsku dieselmótorskipi með 2 Burmeister & Wain vélar 2200 IHK. Vélarnar voru fjórgengis Trunk-vélar með þrýstiloftsýringu. Seg- ist vélstjóranum svo frá: „Dag nokkurn er skipið var á fullri ferð fór strokkur nr. 5 á SB vél að „skjóta“ og það allkröftuglega. „Skot- in“ endurtóku sig nokkrum sinnum, en svo varð þeirra ekki vart síðan þann dag. Það var nú álitið að orsökin mundi liggja í því, að. eldsneytislokinn væri lekur, og þyrfti að skipta lionum við fyrstu hentugleika. En „skotin" endurtóku sig daginn eftir og nóttina þar á eftir og áframhaldandi með mism. millibili. Eldsneytislokinn var nú tekinn upp og bullutoppurinn eftirlitinn, ef vera kynni að smurolía hefði safnast fyr- ir, en lokinn var þéttur og enginn vottur af bruna- leifum. Olíudælan var einnig í góðu lagi. Vélstjórarnir höfðu nú vakandi auga með þessum strokk, en það skeði — eins og oft vill verða — ekki neitt þegar þess er vænst. En „skotin" héldu áfram endrum og sinnum, þó að alltaf gengi að öðru leyti vel. Allt var nú skoðað og prófað, og margskonar ágisk- anir voru uppi um orsökina, en enginn hitti á það rétta, fyrr en eftir f jórar vikur. Smám saman var þetta atriði rannsakað frá öllum hliðum og kom mönnum þá í hug sá möguleiki, að kamb- -arinn sem opnaði oliudæluna fyrir afturábak mundi vegna slits á gangskiptitækinu geta gripið hjólið á elds- neytisdæluarminum, og með því gefið olíu snemma á nokkur hörg-ull á smáum kaupskipum. Á hinn bóginn virðist vera meira en nóg af 6000—10000 smálesta skipum. Sennilegt má telja, að innan skamms tíma, e. t. v. fárra mánaða, verði fram- boð á slíkum skipum miklu meira en eftirspurn- in. Má jafnvel búast við að sumar tegundir kaup- skipa, t. a. m. Liberty-skipin svonefndu, verði að miklu leyti lögð til hliðar. Ennfremur benda líkur til að óþarflega mikið verði brátt af tank- skipum. Tölur þær, sem liér hafa verið nefndar, tala allskýru máli. Athyglisverðust er sú staðreynd, að nú eiga Bandaríkin fullan helming alls kaup- skipaflota heimsins, eða um 39 millj. smálesta.. Að öllum líkindum þurfa Bandaríkin sjálf ekki að nota meira en 10 til 13 milljón smál. til eigin þarfa, og yrðu þó 5 millj. smál. af þeim flota í siglingum til annara landa. Með öðrum orðum: Bandaríkin munu hafa yfir að ráða a. m. k. 25 millj. smálesta skipa, sem þau hafa enga þörf fyrir. Hvað verður um allan þann flota? samanþr. slaginu, en hinar kröftugu sprengingar gáfu einmitt slíkt til kynna. Einn vélstjóranna tók sér nú fyrir hendur að rann- saka þetta sérstaklega og sat hverja stund sem hann gat við komið framan við strokkinn. Eftir nokkra daga fékk hann loksins laun iðju sinnar. Strokkurinn „skaut“ þá svo kröftulega, að lokið virtist ætla af honum og um leið uppgötvaði vélstjórinn leyndarmálið. Kambskífa fyrir eldsneytisdælu og eldsneytisdæluhjól. (a) Fram-kambskífa. b sívalt fjarlægðarstykki: c Aft- ur-kambskífa. d sívalt fjarlægðarstykki laust og gengið út. e eldsneytisdæluhjól. Eins og kunnugt er, er kambur eldsneytisdælunnar á þessari vélategund gerður úr tveimur helmingum, sem spenntir eru fastir með skrúfum. En til þess að stýra þessum tveimur helmingum er þeim megin sem kamb- urinn er, fellt inn í hann sívalt fjarlægðarstykki eins og „nót“ (sjá myndin). Hafði þetta litla stykki losnað í aftur-kambinum og við það hreyfðist það út úr gat- inu. Gat það þá „fiskað“ hjólið á armi eldsneytis- dælunnar. Á þennan hátt fékk strokkurinn olíugjöf snemma á samanþr. slaginu og síðar sinn venjulega skamt þegar fram-kamburinn hreyfði dæluna. Þetta var þá orsökin til þessara heiftarlegu sprenginga í strokknum. Þegar „skotin" höfðu endurtekið sig tvisvar eða þrisvar sinnum, ýttist fjarlægðarstykkið inn aftur, og allt gekk þá eins og vera átti. Við athugun ltom þá einnig í ljós, að brúnin á stykkinu var slitin af. Þegar búið var að festa stykkinu, gekk allt vel, og „skot“ hafa ekki komið fyrir í þeirri vél síðan. Þetta atvik er í rauninni ekki svo mikils vert, en af því að ástæðan var svo lítilfjörleg, en erfitt eftir henni að komast, geta línur þessar ef til vill sparað vélstjór- um sem lenda í svipuðu ónauðsynleg heilabrot. Eftir „Tidskrift for Maskinvæsen“ H. J. VÍKINGUR 343
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.