Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Blaðsíða 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Blaðsíða 45
Ólaf ur Magnússon: Witar og sjómerkh Nú þegar hinum æðisgengna hildarleik er lokið og stríðsþjóðirnar raða sér að friðarborð- inu, til sameiginlegra átaka og framkvæmda á áhugamálum sínum, getur ekki hjá því farið, að við íslendingar ræðum og framkvæmum nauð- synjamál okkar, sem mörg hver hafa orðið að bíða ófriðarloka hálfunnin, vegna hinna ýmsu örðugleika, sem stríðið hefir skapað. Allmargir vitar hafa verið byggðir hér á um- liðnum stríðsárum, en koma þó ekki að fullum notum. Stafar það af vöntun ljósgjafans í þá. Þeim hefur verið fundinn staður þar sem þeir eiga að standa um langan tíma, vinna þar sitt markvísa starf á hinni stormasömu, torsigldu strönd lands vors. Nú er komið að þeim þættin- um, sem einna mesta þýðingu hefir, að velja og setja ljósgjafann það traustan og sterkan, að allir verði ánægðir. Það er sannarlega gleðilegt til þess að vita, að nefnd sú, sem valin var til samvinnu við vitamálastjóra um byggingu vitakerfis lands- ins, er skipuð manni, góðum og gildum, úr okk- ar stétt. Vonum við því fastlega, að öll þessi vita- og sjómerkjamál verði vel kei'fisbundin og fái fljótan, heppilegan framgang innan ramma vitalaganna. Mér finnst það sjálfsögð skylda sjómannsins, að fylgjast vel með öllu því, sem varðar öi’yggi okkar og skipa þeirra, er við stundum lífsstai’f okkar á. Það er einn hlekkur í ti’yggingai’festi farmannsins og .flota landsins. Að mínu áliti er engan veginn heppilegt að hreykja vitunum hátt upp í fjallshlíðar, kletta- belti eða háa höfða. Reynslan hefir sýnt okkur það tvímælalaust, að flestöll vetrarveður hér við ströndina, hvort heldur ei’u kafaldsbyljir eða rnikið í’egn, liggja hvað þéttast á þeim vitum sem standa hátt, svo að í mörgum tilfellum er siglt á tæpasta vaðið ef finna á leiðai’ljós þeirra. Hinir hátt settu vitar gefa sjaldan í vetrai’veðrum, nema bjart sé, hina tilætluðu sjónax’vídd. Stafar það af skafbyljum á landi uppi og þykkum skýjabólstrum í hæðadi'ögum og höfðum. Ennfx-emur er loftstraumum oft þannig háttað, einkum þar sem vindaskipting á sér stað vegna landslags, að steypiskúrir og útsynningsbólsti'ar byi’gja sýn allt að sjó niður, þó að sjóndeildarhringur sé á köflum sæmileg- ur, og lág sti'önd sjáist mæta vel. Verður því í flestum tilfeDum sjónhæfni hinna nesbyggðu, lághæða vita affærasælust, séu vitabyggingarn- ar sæmilega háar og ljósgjafinn nógu sterkur. Beztu vitar í sambærilegum löndum hvað tíð- ax’far snertir, Skotlandi og Noi’egi, eru útnesja- vitarnir með föstu ljósi, en blossa, sem slær stei’kum ljósbjarma upp á himinhvolfið. Sézt það ótrúlega vel í gegnum myi’kur og soi’ta. 1 sæmilegu skyggni sjást þessir vitar löngu áður en vitaljósið sjálft kemur í hafsbi’únina. Það er því enginn vafi, að þessir blossa-ljóskastarar eru hinir heppilegustu vitar hér heima. Ber því að vinna að því, að þeir eldri vitar, sem eru endux'byggðir, svo og nýjir vitar, verði lýstir á þennan hátt. Einnig þai’f aulcinn ljósstyrk í alla vita. Það hafa verið mjög lélegir vitar, sem logað hafa á ströndinni allt til þessa. Geta þeir beztu vart kallast í meðallagi, samanboi'ið við vita í öðrum löndum. Hvað tíðni vitanna áhrærir, er það Ijóst af i'eynslunni, að hin snöggu leiftur ljóssins eru ekki heppileg, því að tilætluð hæfni ljóssins getur tapast í slæmu skyggni. Þeir eru og verri til aflestrar. Ennfremur verða þeir aldi-ei eins ljósstei’kir í augnablikinu. Rafaflið til ljósgjafa í vitum þarf að nota eins mikið og frekast er hægt, því að ljósstyi’k- leiki þess er sá bezti, sem við þekkjum. Þó að bylur, regn og þoka séu svört, gefur reynslan af í’afljósum beztan árangur. Það þai’f að taka meira tillit en gert hefir vei'ið til hinna mislitu glerja, sem leiðai’vísis á þi'öngum, afskektum siglingaleiðum, einkum þó rauða ljóssins. Það sker svo ákveðna markalínu við hvítt og grænt, og er því öruggara en það gi-æna. Hvað viðkemur gæzlu vitanna, vei’ður að sjálfsögðu alltaf brýn þöi’f fyrir að hún sé svo góð, sem bezt verður kosið, og þá með því að fastir vitavei’ðir séu að minnsta kosti við alla aðalvitana, þar sem því verður við kom- ið. Nú tel ég sjálfsagt, að í'adíóvitum fjölgi sem óðast hér á ströndinni, og verður þá nauðsyn- legt að vitaverðir séu þar til eftirlits. Við höf- um haft fáa radíóvita, en illt er til þess að vita, að þessir fáu hafa ekki vei’ið í lagi, eins og öllum sjófai’endum er kunnugt hvað Poi’tlands- vitann snei’tir. Er þetta í alla staði óviðunandi og verður að lagast. Mér finnst það sjálfsagt að menn þeir, sem eiga að gæta vitanna, fái einhverja leiðbeiningu, það er stutt námskeið VIKINGUR 315
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.