Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Blaðsíða 78

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Blaðsíða 78
SKÁK Frá útvarpsskákkeppni milli Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna 1.—4. september 1945. Borð nr. 1, — önnur umferð. Hvítt. M M. Botvinnik. U.S.S.R. Svart. A. S. Denker. U.S.A. Drottningarbragð. 1. d2—d4 d7—d5 2. Rgl—f3 Rg8—ff> 3. c2—c4 c7—c6 4. c4Xd5 I þessari byrjunarstöðu, sem nú orðið er mjög algeng upp úr drottningarpeðsbyrjun, er aðallega um þrjár leiðir að ræða. Sú fyrsta og algengasta er 4. R—c3, d5Xc4. 5. a2—a4, Bc8—f5. Önnur leiðin er 4. e2—e3, e7—e6. 5. Rbl—c3, Rb8—d7. 6. Bfl—d3, d5Xc4. 7. Bd3Xc4, b7—b5. Hið svonefnda Meran-afbrigði. Þriðja leiðin er sú, sem hér er valin. 4. —c6Xd5 5. Rbl—c3 Rb8—c6 6. Bcl—f4 Dd8—a5. Venjulegast er hér 6. —”— Bc8—f5 eða 6. —”— e7—e6, sem hvortveggja hefir gefizt misjafnlega. Bandaríkjameistarinn velur hér fremur sjaldgæfan leik, sjálfsagt frekar í því augnamiði að tefla í tvísýnuna. 7. e2—e3 Rf6—e4 8. Ddl—b3 e7—e6 9. Bfl—d3 Bf8—b4 Þessi leikur, sem er að sönnu í fullu samræmi við uppbyggingu svarta taflsins, virðist mjög tvíeggjaður. Þar er hvítt getur nú svarað með 10. BXe4 og fengið fremur þægilegt tafl. 30. Hal—cl Re4Xc3 11. b2Xc3 Bb4—a3 12. Hcl—bl b7—b6 Vogað: Svart hefir sjáanlega í hyggju að leika Bc8—a6. Eftir framhaldi skákarinnar að dæma virðist 12. —”— o—o hafa verið nauðsynleg. 13. e3—e4! Með tilliti til þess að hvítur hefir rýmri stöðu og menn hans betur skipulagðir til samleiks og árásar velur Sovétríkjameistarinn þann kostinn að rífa upp stöðu svarts og opna hana sem mest Jafnframt því sem leikurinn hótar all-alvarlega yfirtökum á miðborðinu. 13. —d5Xe4 14. Bd3—b5!! Bc8—d7. 15. Rf3—d2! Leikur sem lætur lítið yfir sér, en er þó grundvallar- atriðið með 13. leik, því nú hefir hvítt öll yfirráð yfir 'miðborðinu, opið tafl til sóknar og ógnar þar að auki drottningartapi með R—c4. 15. —a7—aö 16. Rb5Xc6 Bd7Xc6 17. Rd2—c4. Da5—fö 18. Bf4—d6! e4—e3 Snjöll tilraun til að bjarga skákinni, sem annars væri vonlaus. 19. Rc4Xe3 Df5Xbl+ 20. Db3Xbl Ba3Xd6 21. DblXbö Ke8—d7. Ef við lítum nú á stöðuna, þá sjáum við að hvítt hefur nú unnið skiptamun, sem í flestum tilfellum ætti nóg til vinnings. 22. Db6—b3 Ha8—b8 23. Db3—c2 Hb8—-b4 24. o—o Hb4—h4 25. h2—h3 Hh8—b8 26. c3—c4 g7—g6 27. Re3—g4 Hh5—f5 28. Rg4—e5+ Bd6Xe5 29. d4Xe5 Hf5Xe5 30. Dc2—d2+ Gefið. Hvítt hótar bæði D—f4 og H—dl næst D—d6+ sem er afgerandi vinningsleið. Óli Valdimarsson. Konan'. í dag em liðin 25 ár síðan ég lofaði að gift- ast þér. Ilefur þú gleymt því? Maðnrinn: Nei, en ég hef fyrirgefið það. ★ Hjónaskilnaður nú á döynm. LöyfrceSinyurinn: Hefur frnin nokkrar fleiri óskir fram að bera í sambandi við skilnaðinn? Frúin: Já, svo verðið þér að sjá um að maðurinn minn sitji uppi með börnin, en ég fái sumarbústaðinn og bílinn. ★ Heimska. Pétur og Páll urðu saupsáttir. — Eg heimskur? sagði Pétur. Og þetta segir þú, sem ert svo vitlaus,' að þegar þú reynir að kreppa hnef- ana, standa fingurnir hver í sína áttina beint út í loftið. ★ Nauðsyn. — Og svo neyddist tannlæknirinn til að draga úr mér tvær tennur í staðinn fyrir eina. — Hvernig stóð á því? — Hann gat ekki gefið til baka af tíu króna seðli. VlKINGUR 348
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.