Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Blaðsíða 21
ans. Þar erum við íslendingar eftirbátar annara fiskveiðaþjóða. Veldur þar sjálfsagt peninga- leysi undanfarinna ára mestu um, svo og lega lands okkar og líka framtaksleysi að talsverðu leyti. í síðasta hefti „Ægis“, á bls. 122, er fróð- leg skýrsla um meðalverð, sem hinar ýmsu þjóðir fá fyrir afla sinn. Kemur þá upp úr kaf- inu að Islendingar fá einna lægst meðalverð fyrir fiskafla sinn. Er þetta raunar lengi áður vitað. Þetta verður að breytast. Við þurfum að reka af okkur þetta óorð. Við, sem búum við nægtabrunninn og höfum öll skilyrði frá nátt- úrunnar hendi til að framleiða beztu vöru úr sjávarafurðum, sem hægt er að bjóða á heims- markaðinum, verðum hér að gjörbreyta um stefnu. Við verðum að hagnýta aflann betur. Við fleygjum nú 40—60% af þunga fiskjarins, sem á land kemur. Á þessu höfum við ekki efni lengur. Síðustu árin hefur allmikið verið fryst af fiski í hinum mörgu liraðfrystihúsum víða um land. Aðallega er það þorskur, sem er flakaðui-, bein öll tekin burtu, þunnhildi skorin frá og fleygt ásamt öllum beinum. Það er engin goð- gá að gera ráð fyrir að tvær s. 1. vertíðir hafi verið fleygt verðmætum þannig fyrir margra milljóna króna virði. Við verðum að hagnýta aflann alveg til liins ítrasta. Hirða allt, sem heitir fiskur (kjöt), en mala beinin til notk- unar innanlands og utan. Ei'u nú ýmis hrað- frystihús að afla sér tækja til að gjörnýta afl- ann. Sumir gera sér jafnvel vonir um að nota megi beinamjölið til áburðar á tún, en blanda það með öðrum innlendum efnum. Ennþá er þetta ekki fullrannsakað, en gefur þó nokkrar vonir. Um leið og við eigum að vanda okkar vöru og verka hana þannig, að hún verði seljanleg á er- lendum mörkuðum, þá skyldum við og vel gæta þess, að nota eins mikið sjálfir og mögulegt er fyrir heimamarkaðinn. Það veit enginn hve langt er til næsta hildarleiks, og kæmi sér þá vel að geta notað sem mest af innlendri, hag- kvæmri framleiðslu, og þá ekki hvað sízt það, sem getur orðið landbúnaðinum til góða. Við höfum verið alltof tómlátir um að hefj- ast handa um niðursuðu fiskitegunda og leggja okkar heimsfrægu síld í dósir. Þarna er mikið verkefni fyrir höndum. Við höfum selt Svíum mest af okkar norðlenzku síld, þeir flutt hana heim til Svíþjóðar og lagt hana á veturna niður í dósir og selt vítt um heim. Sá, sem þetta rit- ar, átti sæti í Síldarútvegsnefnd í 9 ár. Bar ég fram tillögu um að nefndin beitti sér fyrir að koma á fót verksmiðju, sem legði niður síld og syði niður til sölu erlendis. Eftir marga fundi fékkst þessi tillaga samþykkt og var farið fram á við þáverandi atvinnmálaráðherra að leyfa V ÍKINGUR nefndinni að verja nokkru fé í þetta. Þrátt fyr- ir það að tveir atvinnumálaráðherrar hefðu þetta mál til athugunar, var ekki komið svar við bréfi þessu þegar ég fór úr nefndinni í árslok 1943. Ég er ekki beint að áfellast þessa valda- menn, en það sýnir þó hvílíkt tómlæti hefir ráð- ið þessum málum undanfarið. Söulsamband íslenzkra fiskframleiðenda gerði á sínum tíma myndarlegt átak þegar byggð var niðursuðuverksmiðja SIF í Reykjavík. Einnig hafa nokkrir hafizt handa í smæm stíl, t. d. á ísafirði, Bíldudal og víðar, en betur má ef duga skal. Jafnframt því að auka skipastól okkar all- myndarlega, verðum við að nýta aflann til hins ítrasta. Sú aðferðin borgar sig bezt. Ef vel ætti að vera, þyrftu áðurnefndar verksmiðjur að i'ísa víða upp í sjávarþorpum þessa lands, og ég hefi þá trú að þess verði ekki langt að bíða. Þá er afar leitt til þess að vita, að enn skul- um við flytja síldai'olíuna út alveg óunna. Á þessu verður að vei'ða gjörbi'eyting. Við þurf- um nú alveg á næstu árum að byggja hei’zlu- stöðvar til að lxerða mikinn lxluta af síldai’olíu- fi-amleiðslu okkar. Það skapar fyi’st og fremst öryggi í afsetningu vörunnar, í öðru lagi veitir það atvinnu á þeim tíma ái’sins, sem minnst er um atvinnu í síldai-stöðvunum norðanlands og í þi’iðja lagi eykur það vei’ðmæti vörunnar og veitir okkur aukinn gjaldeyi’i, sem eflaust má í’eikna í milljónum króna, miðað við að flytja oliuna út óunna. Þar sem mikil aukning vei’ður á fiskiflota okkar nú alveg á næstu mánuðum, og búast má við að togarai’nir, sem nú stunda ísfiskiveiðar, fari ef til vill næstu árin að einhvei’ju leyti á síldveiðar, þá er alveg óhjákvæmilegt að byggja fleii’i síldarbi’æðslustöðvar. Er nú þegar hafin bygging stöðvar á Skagasti’önd og viðbót á Siglufirði, en ég tel að betur megi ef duga skal. Það er nú orðið auðleyst reikningsdæmi, hversu mikil afköst þurfa að verða hjá hinum islenzku síldai’bræðslustöðvum, þegar nokkurn- veginn er vitað urn skipastólinn og miðað við meðalafla undanfai'inna 10 ára. En um leið og við ti’yggjum það, að íslenzku skipin geti auðveldlega losnað við síldarafla sinn á sumrin, verðum við líka að tryggja það, að sú vara, sem þau flytja að landi, vei’ði vei’k- uð þannig að sem mest verðmæti fáist fyrir vöruna til að tryggja fiskimönnunum fyi'st og fremst góða afkomu og útgei’ðinni einnig. Mætti t. d. hugsa sér að nýsíldin væi’i að einhverju leyti soðin niður, í’eykt eða vei’kuð á þann hátt, sem tryggt væri að gæfi þeirn mestan arð, sem að fi’amleiðslunni vinna. Þá má vel hugsa um það og gei’a jafnvel nú þegar ráðstafanir til að koma hverskonar fiski- föngum loftleiðis á ei’lenda mai’kaði. Sumum 291
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.