Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Blaðsíða 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Blaðsíða 2
272 annar meö svo guödóm sannan á jöróu fæddur ei hefir oröiö Jesú líkur aö krapti og ríki. Meistarar hafa meö mörgum listum minnilega í ræöu sinni vandaö margt meö vizku kennda versa smíö af Jesú þessum; enginn kann meö oröum inna alla hans dýrö í letrum skýröa, þó aö hann fengi þúsund tungur og þær allar á máliö snjallar. 16.—17. öldin (séra Einar Sigurðsson í Eydölum). Nóttin var sú ág.æt ein, í allri veröldu Ijósiö skein; þaö er nú heimsins þrautarmein aö þekkja hann ei sem bæri. Meö vísnasöng ég vögguna þína hræri. t Betlehem var þaö barniö fætt sem bezt liefur andar sárin grætt; svo hafa englar um þaö rætt sem endurlausnarinn væri. Fjármenn hrepptu fögnuö þann, þeir fundu bæöi Guö og mann; í lágan stall var lagöur hann þó lausnari heimsins væri. Lofiö og dýrö á himnum hátt honum meö englum syngjum þrátt, friöur á jöröu’ og fengin sátt, fagni því menn sem bæri. í Betlehem vil ég vílcja þá, vænan svein í stalli sjá, meö báöum höndum honum aö ná hvar aö ég kemst í færi. Upp úr stallinum ég þig tek, þó öndin mín sé viö þig sek; barns mun ekki bræöin frek; biö ég því ligg mér nærri. Örmum sætum ég þig vef; ástarkoss ég syninum gef; hvaö ég þig mildan móögaö hef, minnstu ei á þaö, kæri. Þér gjöri’ ég, ei rúm meö grjót né tré; gjarnan læt ég hitt í té, vil ég mitt hjartaö vaggan sé; vertu nú hér, minn kæri. Umbúö veröur engin hér önnur en sú þú færöir mér; hreina trúna aö höföi þér fyrir hægan koddann færi. Af kláru hjarta kyssi ég þig; komdu sæll aö leysa mig; faömlög þín eru fýsileg frelsari minn enn kæri. Ver þú mitt eö veika brjóst í veraldar sárum bræöi þjóst; metnaö deyö og mun þaö Ijóst, aö mér er þín ástin kærri. Mér er nú ánauö engin sár, þó oft ég felli sorgartár; öllu linar þú Jesú klár, og ert mér sjálfur nærri. Meö vísnasöng ég vögguna þína hræri. 19. öldin (Grímur Thomsen): • Upp er oss runnin úr eilíföar brunni sannleikans sól; sólstööur bjartar, birtu í hjarta boöa oss jól. Lifna viö Ijósiö, liljur og rósir í sinni og sál, í lijartanu friöur, forsælukliöur og fagnaöamnál. Kristur er borinn, kærleika voriö komiö í heim. Köld hjörtu glæöir, kærleikinn bræöir klakann úr þeim. Sólheima bömum sindrar af stjörnum hinn suölægi kross; lífsins hann lýsi, leiöina. og vísi innra hjá oss. 20. öldin (Stefán frá Hvítadal): Gleö þig, særöa sál lífsins þrautum þyngd. Flutt er muna-mál. Inn er helgi hringd. Minnstu komu Krists, hér er skugga-skil. Fagna komu Krists, flýt þér tíöa til. Kirkjan ómar öll, býöur hjálp og hlíf. VtKINGVR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.