Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Síða 2
272
annar meö svo guödóm sannan
á jöróu fæddur ei hefir oröiö
Jesú líkur aö krapti og ríki.
Meistarar hafa meö mörgum listum
minnilega í ræöu sinni
vandaö margt meö vizku kennda
versa smíö af Jesú þessum;
enginn kann meö oröum inna
alla hans dýrö í letrum skýröa,
þó aö hann fengi þúsund tungur
og þær allar á máliö snjallar.
16.—17. öldin (séra Einar Sigurðsson í
Eydölum).
Nóttin var sú ág.æt ein,
í allri veröldu Ijósiö skein;
þaö er nú heimsins þrautarmein
aö þekkja hann ei sem bæri.
Meö vísnasöng ég vögguna þína hræri.
t Betlehem var þaö barniö fætt
sem bezt liefur andar sárin grætt;
svo hafa englar um þaö rætt
sem endurlausnarinn væri.
Fjármenn hrepptu fögnuö þann,
þeir fundu bæöi Guö og mann;
í lágan stall var lagöur hann
þó lausnari heimsins væri.
Lofiö og dýrö á himnum hátt
honum meö englum syngjum þrátt,
friöur á jöröu’ og fengin sátt,
fagni því menn sem bæri.
í Betlehem vil ég vílcja þá,
vænan svein í stalli sjá,
meö báöum höndum honum aö ná
hvar aö ég kemst í færi.
Upp úr stallinum ég þig tek,
þó öndin mín sé viö þig sek;
barns mun ekki bræöin frek;
biö ég því ligg mér nærri.
Örmum sætum ég þig vef;
ástarkoss ég syninum gef;
hvaö ég þig mildan móögaö hef,
minnstu ei á þaö, kæri.
Þér gjöri’ ég, ei rúm meö grjót né tré;
gjarnan læt ég hitt í té,
vil ég mitt hjartaö vaggan sé;
vertu nú hér, minn kæri.
Umbúö veröur engin hér
önnur en sú þú færöir mér;
hreina trúna aö höföi þér
fyrir hægan koddann færi.
Af kláru hjarta kyssi ég þig;
komdu sæll aö leysa mig;
faömlög þín eru fýsileg
frelsari minn enn kæri.
Ver þú mitt eö veika brjóst
í veraldar sárum bræöi þjóst;
metnaö deyö og mun þaö Ijóst,
aö mér er þín ástin kærri.
Mér er nú ánauö engin sár,
þó oft ég felli sorgartár;
öllu linar þú Jesú klár,
og ert mér sjálfur nærri.
Meö vísnasöng ég vögguna þína hræri.
19. öldin (Grímur Thomsen):
•
Upp er oss runnin úr eilíföar brunni
sannleikans sól;
sólstööur bjartar, birtu í hjarta
boöa oss jól.
Lifna viö Ijósiö, liljur og rósir
í sinni og sál,
í lijartanu friöur, forsælukliöur
og fagnaöamnál.
Kristur er borinn, kærleika voriö
komiö í heim.
Köld hjörtu glæöir, kærleikinn bræöir
klakann úr þeim.
Sólheima bömum sindrar af stjörnum
hinn suölægi kross;
lífsins hann lýsi, leiöina. og vísi
innra hjá oss.
20. öldin (Stefán frá Hvítadal):
Gleö þig, særöa sál
lífsins þrautum þyngd.
Flutt er muna-mál.
Inn er helgi hringd.
Minnstu komu Krists,
hér er skugga-skil.
Fagna komu Krists,
flýt þér tíöa til.
Kirkjan ómar öll,
býöur hjálp og hlíf.
VtKINGVR