Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Blaðsíða 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Blaðsíða 37
Fiskimenn frá Gloucester greiSa net sín. ýmissa tegunda. Má þar einkurn nefna þorsk, makríl, ýsu, lúðu og karfa. Veiðiaðferðir eru hinar margvíslegustu. Einkum er netjaveiði al- geng, svo og línuveiði. Um langt skeið hafa stærri skipin notað litla, flatbotnaða báta eða „doríur“ við veiðarnar. Nú er véltæknin óðum að ryðja sér til rúms við fiskveiðar Gloucester- manna, og hefur togurum fjölgað allmikið síð- ari árin. Fiskimennirnir í Gloucester eru kynjaðir frá ýmsum löndum. Einna mest ber á afkomendum ítala, Porúgalsmanna og Norðurlandabúa. Er þar margt harðgerðra manna og röskra, sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Ekki hafa Gloucestei’búar getað stundað hinn áhættusama atvinnuveg sinn án þess að færa dýrar mannfórnir. Skýrslur sýna að frá árinu 1830 og til þessa dags hafa yfir 10 þúsund fiskimenn frá Gloucester farizt við störf sín. Hefir látnum sjómönnum verið reist veglegt minnismierki, sem stendur á áberandi stað ná- lægt höfninni. Við netgdráttinn. VÍKINGUR. 307
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.