Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Síða 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Síða 37
Fiskimenn frá Gloucester greiSa net sín. ýmissa tegunda. Má þar einkurn nefna þorsk, makríl, ýsu, lúðu og karfa. Veiðiaðferðir eru hinar margvíslegustu. Einkum er netjaveiði al- geng, svo og línuveiði. Um langt skeið hafa stærri skipin notað litla, flatbotnaða báta eða „doríur“ við veiðarnar. Nú er véltæknin óðum að ryðja sér til rúms við fiskveiðar Gloucester- manna, og hefur togurum fjölgað allmikið síð- ari árin. Fiskimennirnir í Gloucester eru kynjaðir frá ýmsum löndum. Einna mest ber á afkomendum ítala, Porúgalsmanna og Norðurlandabúa. Er þar margt harðgerðra manna og röskra, sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Ekki hafa Gloucestei’búar getað stundað hinn áhættusama atvinnuveg sinn án þess að færa dýrar mannfórnir. Skýrslur sýna að frá árinu 1830 og til þessa dags hafa yfir 10 þúsund fiskimenn frá Gloucester farizt við störf sín. Hefir látnum sjómönnum verið reist veglegt minnismierki, sem stendur á áberandi stað ná- lægt höfninni. Við netgdráttinn. VÍKINGUR. 307

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.