Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Blaðsíða 5

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Blaðsíða 5
Alsbáturinn, áður en hann var tekinn upp og settar saman. eynni Als við austurströnd Suður-Jótlands, var grafinn upp af dönskum fornfræðing-um 1921— 22 og er nú til sýnis í danska Þjóominja- safninu. Hjortspring-mýri er örlítið mýrardrag, umlukt af ávölum, svipmjúkum hæðum, nálega kringl- ótt, 45—50 m. í þvermál. Hún er 42 m. ofar sjávarfleti, en niður að ströndinni eru 3 km. Niðri í mýrinni fannst báturinn og allt, sem honum fylgdi, brotið og bramlað og svo meyrt, að varla mátti drepa á það fingri, en samt tókst að taka þetta allt upp og skeyta það saman að nýju, svo að nú vitum við nákvæmlega, hvernig þetta skip hefur verið, sem fyrsti kapí- tulinn í sögu skipanna á Norðurlöndum fjall- ar um (sbr. myndina ofan við greinina). Eftir nútíma mælikvarða er báturinn af van- efnum og lítilli kunnáttu gerður. Hann er 13,25 m. langur milli stafna og aðeins 2 m. breiður miðskips. Dýpt hans er 0,68 m. um miðjuna, en 0,77 m. til endanna, og má af þessu sjá, að stafnarnir rísa, þótt lítið sé. Skilur þar mikið á milli hans og víkingaskipanna frægu „með gapandi höfði og gínandi trjónu“. Þessir lág- reistu stafnar eru eitt þeirra einkenna, sem sýna hið frumstæða stig, sem Alsbáturinn stendur á og ófullkomna tækni tímans. Efnið í.bátnum er linditré, og er ákrokkurinn allur gerður úr að- eins fimm plönkum, einum botnplanka, tveim- ur hliðarplönkum og tveimur borðstokksplönk- um. Borðþykktin er aðeins 1,5 cm. Tré þau, sem plankarnir hafa verið unnir úr, hafa verið geysi- stór. Á plönkunum eru engin samskeyti stafna í milli. Botnplankinn er um 50 cm. breiður um miðjur.a, en mjókkar til endanna. Það hefur auð- sæilega verið hið mesta tæknilega vandamúl, að ganga frá stöfnunum, svo að tryggilegt væri. Botnplankinn, sem kemur í kjalar stað, er ekki látinn sveigja upp á við til endanna og mynda stefnin. Sú list hefur verið óþekkt á þessum dög- um. í stað þess hafa báðir endar bátsins, barki og skutur, verið smíðaðir í einu lagi, holaðir út úr stórum trjástofnum og festir hvor á sinn enda botnplankans. Við þessa tvo eintrjánings- enda eru svo hliðar og borðstokksplankar fest- ir. Fram og aftur af barka og skut ganga tvö spjót eða ranar, annað niðri við botn, hitt í borðstokkshæð. Þau eru töluvert löng, sveigjast upp á við og mjókka til endanna. Á einum stað eru þau tengd saman með lóðréttri fjöl. Til hvers skyldi nú þetta sérvizkulega og fánýta hrófatildur vera? Ef til vill er það ekki ann- að en skrautverk, en hugsanlegt er einnig, að það séu úreltar leifar frá eldri bátagerðum, sem VtKINGVR 275
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.