Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Blaðsíða 61

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Blaðsíða 61
Útgerðarstaðir og verstöðvar SANDOERÐI Eftir Gils Guðmundsson. Þriðja grein. útgerðin síðari árin. Árið 1933 varð sú breyting á útgerð og at- vinurekstri Haraldar Böðvarssonar í Sandgerði, að tveir ungir menn gengu til samstarfs viðhann og sameignar, og sáu eftir það um rekstur fisk- veiðistöðvarinnar að langmestu leyti. Menn Nokkur af húsum h. f. Miðnes. þessir voru Ólafur Jónsson frá Akranesi og Sveinn Jónsson úr Reykjavík. ólafur er fæddur á Akranesi 28. apríl 1907, sonur hjónanna Jóns Gunnlaugssonar vitavarðar og Guðlaugar Gunn-- laugsdóttur. Hann lauk prófi í Verzlunarskól- anum árið 1927. Starfaði hann síðan við út- gerð og verzlun Haraldar Böðvarssonar á Akra- nesi unz hann varð meðeigandi Sandgerðis- stöðvarinnar svo sem áður segir. Kona hans er Lára Guðmundsdóttir. Sveinn Jónsson er fæddur í Reykjavík 21. okt. 1907, sonur hjónanna Jóns Einars Jónssonar prentara og Sigurveigar Guðmundsdóttur. Hann stundaði verzlunarnám bæði hér heima og í Englandi, og vann síðan við verzlunar- og skrif- stofustörf í Reykjavík, unz hann .gerðist skrif - stofumaður hjá Lofti Loftssyni 1 Sandgerði. Lar starfaði hann síðan til ársins ] 933, að hann gerðist meðeigandi hlutafélagsins Har. Böðvars- son & Co. í Sandgerði. Kvæntur er hann Ragn- heiði Einarsd., ættaðri úr Rvík. Sveinn og ólafur hafa í sameiningu veit fyrirtæki þessu forstöðu víkingur síðan. Árið 1941 seldi Haraldur Böðvarsson sinn hluta Sandgerðiseigna. Kaupandinn var h.f. Miðnes, sem Sveinn og ólafur gengust þá fyrir að stofnað yrði. Eru þeir aðaleigendur þess félags. Stjórnina skipa: Sveinn Jónsson, for- maður, Ólafur Jónsson og Axel Jónsson. Þau ár, sem Ólafur Jónsson og Sveinn Jóns- son hafa átt og rekið fiskveiðistöðina í Sand- gerði, hafa þeir fært allmikið út starfsemina, komið á fót beinaverksmiðj u og reist stórt lmað- frystihús. Axel Jónsson hefur starfað við útgerðarfyrir- tæki í Sandgerði um 30 ára skeið. Hann hefur verið verzlunarstjóri hjá h.f. Miðnes frá því er félagið var stofnað. Er það umfangsmikið og erilsamt, einkum á vertíðinni, en Axel hefur rækt það með mikilli lipurð og dugnaði. Loftur Loftsson rak fiskveiðistöð sína af kappi allmiklu, svo sem áður er frá skýrt. Þegar krepputímarnir hófust um og eftir 1930, þústnaði mjög að hjá sjávarútvginum, og urðu margir útgerðarmenn fyrir þungum á- föllum, svo að fyrirtæki sumra þeirra sliguðust með öllu. Útgerð Lofts hafði lengst af borið sig vel, en nú tók að þyngjast fyrir fæti. Kom þar að lokum árið 1936, að Loftur sé sér ekki fært að halda útgerð lengur áfram. Yfirtók Lands- bankinn þá útgerðarstöðina í Sandgerði, en við Við bryggju. Nýr viti í smíðum. 331
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.