Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Blaðsíða 41

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Blaðsíða 41
Þetta er haft eftir Bernard Shaw: — Það tók mig tíu ár að komast að raun um að ég hafði enga rithöfundahæfileika. Þá ætlaði ég að hætta, en það var ómögulegt, því að ég' var orðinn heims- frægur. ★ — Haldið þér að myndin líkist mér? — Já, én hins vegar get ég hæglega lagað hana, svo að hún verði sæmileg. ★ —• Hvernig gat yður dottið í hug að berja konuna yðar. Það var aumingjalegt. -— Aumingjalegt? Hafið þér séð konuna mína? ★ Tobba skessa og maðurinn hennar lentu í bardaga, cinu sinni sem oftar. Litlu síðar kom kunningjakona í heimsókn til Tobbu og fékk að heyra söguna. — Og hann sló mig, bölvaður hundurinn, svo að blæddi. En bíddu bara við, Stína mín, þangað til hann kemur aftur heim frá sjúkrahúsinu. Sá skal fá til te- vatnsins! ★ —- Veiztu það, að birtan frá sólinni fer með 330 þús. km. hraða á sek. til jarðarinnar. — Finnst þér það mikið? Gættu að því, að þetta er allt niðu,r í móti. ★ Bágur er búskapur, böl er hjúskapur, illt er einlífi og að öllu nokkuð. Með byijum gengur batnandi veður. Lítið er vesæls manns vandræði. Með sjálfum sér verður hver lengst að fara. Þungt er þegjandi böl. Ekki er ástin litvönd. Sá gefur tvisvar, sem fljótt gefur. Ekki bíður gæfan kvölds, ef vísað er frá að morgni. Betri er fyrirvarinn en eftirvarinn. Seint er kvenna geð kannað. Lifir eik þó laufið fjúki. Illt er að eiga sverð sitt í annars slíðrum. Sá, sem eldinn vill hafa, hlýtur reykinn að þola. Fár er fullrýninn. Sá veit gerzt, sem reynir. Skömm er óhófs æfi. Glettstu ei við gikkinn, að þú fáir ei af honum hnykkinn. Oft e.r sorgfullt brjóst undir sjálegri skikkju. Bíðendur eiga byr en bráðir andróðra. ★ FaSirinn. Ilvort á ég heldur að láta strákiim minn verða skáld eða málara, prestur góður? Presturinn: Sjálfsagt skáld. Pappír er til muna ódýr- ari en léreft. — Bölvaðir krepputímar eru þetta! Vindlastúfarnir verða styttri með degi hverjum! Hún þekkti það. Jónas stórbóndi var nýkvæntur. Svo kom upp fyrsta deiian á milli hjónanna. Jónas þrumaði: — Þú ert svo heimsk, að þú þekkir ekki einu sinni hest frá asna! Iíonan svaraði rólega: — Jæja. Hef ég nokkurn tíma kallað þig hest? ★ Fyrirlesarinn andvarpar. — Látum það vera, þó að þið, háttvirtu fundarmenn, lituð á klukkuna öðru hvoru, meðan ég flyt ræðu mína, en hitt get ég ekki þolað, að þið haldið úrunum lengi við eyrað til að ganga úr skugga um það, hvort þau hafi numið staðar! ★ Sjómaðurinn — Elskan mín, ég ætlaði að færa þér lif- andi apa frá Afríku, en skipið lagði af stað áður en mig varði. Eiginkonan: Þetta gerir ekkert til, vinur minn, úr því að ég hefi þig. VÍKINGUR 311
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.