Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 12

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 12
Náttúrufræðingurinn 2. mynd. Við ósa Fossár er vinsælt að tína krækling til matar. Hér má sjá fjöruna við Fossá og fjallið Þyril í báksýn. Ein rannsóknastöðin sem fjallað er um í greininni var framan við ósa Fossár. - The mouth ofFossá river in Hvalfjörður is a popular spot for collecting blue mussels (Mytilus edulis). One ofthe sampling stations for the study described in the paper is located just off this shore. Ljósm./Photo: Karl Gunnarsson. Margar eitraðar svifþörungategundir mynda taugaeitur. Aðallega er um að ræða þrenns konar eitrun sem þær valda og menn þurfa að vera vakandi fyrir í Norður-Atlantshafi: PSP (paralytic shellfish poisoning). Eitrun af þessu tagi getur valdið lömun. Það eru skoruþörungar af ættkvíslunum Alexandrium, Pyrodinium og Gymnodinium sem valda henni og hefur hún greinst úr skelfiski hér við land nokkrum sinnum. ' DSP (diarrhetic shellfish poisoning). Getur valdið meltingartruflunum, svo sem niðurgangi og uppköstum. Um er að ræða eitur sem nokkrar tegundir skoruþörunga geta myndað, meðal annars tegundir af ættkvíslunum Dinophysis og Prorocentrum. DSP-eitrun hefur oft greinst úr skelfiski við ísland.1,9,10 ASP (amnesic shellfish poisoning). Eitrun sem meðal annars getur valdið minnistapi en hún stafar af amínósýrunni „domoic-sýru". Staflaga kísilþörungar, flestir af ættkvíslinni Pseudo-nitzschia, geta valdið slíkri eitrun. Eitrunin hefur ekki greinst hér við land svo óyggjandi sé, en tegundir Pseudo-nitzschia eru 98
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.