Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 55

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 55
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags sem mælirinn sendir og þess endur- kasts sem hann nemur frá ögnunum (Doppler-hrif). Með straumsjá er hægt að mæla straum á mismunandi dýpi samtímis niður á allt að 700 m dýpi frá rannsóknaskipi á siglingu. Eitt af því sem gerir þessa mælingu mögulega er sú nákvæmni sem hægt er að ná í staðsetningu og hreyfingum skipsins með GPS- tækni. Hafrannsóknaskipið Arni Friðriksson RE 200 (4. mynd) er búið slíkum mæli (75 kHz) sem festur er neðan á kjöl þess. Því er hægt að fylgjast með straumum undir skipinu á leið þess um höfin. Straumur var mældur á Hom- bankasniði sem liggur til norðurs á 21°35'V (2. mynd). Það er u.þ.b. 350 km norðaustur frá þröskuldinum í Grænlandssundi. Siglt var yfir sniðið frá 66°30'N til 67°40'N. Þetta hefur nú verð gert þrívegis, þ.e. í nóvember 2001,2002 og 2003. í lrvert skipti var farið fjómm sinnum yfir sniðið. Siglingin tók u.þ.b. 24 klukkustundir, sem em u.þ.b. tvær sjávarfallasveiflur. Meðaltal var síðan tekið af öllum fjómm yfir- ferðunum til að minnka áhrif sjávar- fallastrauma á útkomuna. Niður- stöður mælinganna nálægt botni em ekki marktækar þar sem truflana gætir frá botninum. Samhliða fyrstu og síðustu yfirferð vom hiti og selta mæld á sniðinu með 10 sjómílna millibili. Auk þess er stuðst við hita- og seltumælingar frá Látrabjargs- og Kögursniði sem gerðar voru í nóvember hvert ár (2. mynd). Niðurstöður Skipta má straumnum í austur- vestur- og norður-suðurþætti en straumur í Hombankasniðinu er að mestu í austur-vesturstefnu. Meðal- töl austur-vesturþáttar straumsins 3. mynd. Straumsjá (ADCP-straum- mælir). - An Acoustic Doppler Current Profiler (ADCP). 4. mynd. Rannsóknaskipið Arni Friðriksson RE 200. - The Research vessel Arni Friðriksson RE 200. Ljósm./Photo: Guðmundur Þórðarson. 5. mynd. Myndin sýnir slraumhraða í cm/s á Hornbankasniði. Gult táknar straum til austurs en dekkri svæði tákna straum til vesturs og afmarka strauminn sem hér er fjallað um. Flutningur sjávar með straumum er mældur í einingunni Sverdrup (Sv) og er 1 Sv= 1.000.000 m3/s. Flutningur sjávar með straumnum var 2001 (0,6 Sv), 2002 (2,7 Sv) og 2003 (1,7 Sv). - The current speed in cm/s on the Hornbanki section. Yellow indicates a current towards the east while darker areas indicate a current towards the west and they delimit the current discussed here. The transport of ocean currents is measured in Sverdrups (Sv) and 1 Sv = 1,000,000 m3/s. The transport with the current was in 2001 (0.6 Sv), 2002 (2.7 Sv) and 2003 (1.7 Sv). 141
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.