Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Blaðsíða 59

Náttúrufræðingurinn - 2004, Blaðsíða 59
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 2. mynd. Stormmáfur er nýlegur varpfugl á íslandi en fyrsta hreiðriðfannst árið 1955 - The Common Gull is a relatively recent hreeder in lceland. Thefirst nest was discovered in 1955.1 Ljósm./Photo: Jóhann O. Hilmarsson í Svarfaðardal, 7. jiilí 2002. Tilgangur vöktunar Vöktun (monitoring á erlendum málum) byggist á reglubundnum athugunum á tilteknum þætti eða atburði í náttúrunni, t.d. fjölda fugla, varpárangri, dánartíðni, magni eiturefna og komutíma farfugla, allt eftir tilgangi vöktunarinnar. I heild- ina er vöktun fuglastofna á Islandi afar brotakennd.10,11 Tilviljun hefur að mestu ráðið hvaða tegundir hafa verið teknar fyrir og hversu víðtæk vöktunin er. Vöktun fuglastofna hefur til þessa oftar verið háð fram- taki einstaklinga en fyrirfram ákveðnu skipulagi af hálfu opin- berra aðila. Vöktun er mikilvægur hluti skynsamlegrar umhverfis- stefnu þar sem sjálfbær þróun nátt- úrunnar er höfð að leiðarljósi. Brýnt er að tekin verði saman samhæfð áætlun um vöktun á lífríki landsins sem samþykkt er af stjómvöldum og fylgt eftir af einurð. I grein frá 2000 er fjallað nánar um vöktun á ís- lenskum sjófuglum.11 Þau vöktunar- verkefni á sjófuglum sem íslending- ar standa nú fyrir eru ennfremur tíunduð í skýrslu frá 2003.10 Utbreiðsla stormmáfs í landinu hefur breyst mikið undanfarna áratugi samhliða ört stækkandi varpstofni og verpur hann núorðið í öllum landshlutum nema á Vest- fjörðum.2,12 Skráning sjófuglabyggða er hluti af vöktun sjófugla í landinu, en með henni er m.a. reynt að fylgjast með því hvar stormmáfar verpa. Nýir varpstaðir em skráðir, ennfremur stærð einstakra varpa og breytingar á þeim eftir því sem upplýsingar berast.11 Mikilvægt er að fuglaskoðarar komi upplýsingum um ný varpstaði og niðurstöðum talninga úr einstökum vörpum á framfæri við Náttúrufræðistofnun Islands þannig að gögnin nýtist í víðari samhengi. Aðferðir A Náttúrufræðistofnun Islands hefur í áratugi verið safnað ýmsum upplýsingum um íslenska fugla, þ. á m. landnám stormmáfa. Hafa ýmsir fuglaskoðarar lagt hönd á plóginn í þeim efnum. Þessi gögn voru skoðuð m.t.t. Eyjafjarðar auk þess sem birtar heimildir vom kannaðar. Gögn um einstaka varpstaði er að finna í gagnagrunni yfir íslenskar sjófuglabyggðir.11 Við talningar á stormmáfum var beitt tvenns konar aðferðum; (1) talningum á fuglum og (2) hreiður- talningum. Mikilvægt er að allir at- hugendur sem meta stærð storm- máfsvarpa skrái skilmerkilega hvaða aðferðum þeir beita við mat á fjölda varppara. Þannig er auð- veldara að gera sér grein fyrir gildi og nákvæmni gagnanna. Við talningar á fuglum (1) er varp skoðað með kíki og fjarsjá úr fjarlægð. Þannig em fuglamir ekki truflaðir meðan fjöldi para er metinn. Heppilegast er að telja á tímabilinu frá miðjum maí fram í miðjan júní. Þegar stormmáfsvarp er skoðað úr fjarlægð er langalgengast 145
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.