Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 61

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 61
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 3. mynd. Vnrpútbreiðsla stormmáfs á íslandi sýnd eftir 10x10 km reitakerfi (skv. gagnagrunni Náttúrufræðistofnunar íslands). - The breeding distribution ofCommon Gulls in Iceland as presently knoum using 10x10 km squares (database at the lcelandic lnstitute ofNatural History). hólmamir fóm á kaf. Miðað við talningar fyrir og eftir 1995 í þeim níu hólmum sem ekki var unnt að skoða álíta höfundar að þar hafi ekki verið nema þrjú pör árið 19959 og er það mat tekið með í niðurstöðunum. Botn Svarfaðardals var hins vegar að mestu undir vatni þegar talning fór fram og hefur það eflaust haft áhrif á niðurstöðu, eins og rætt er síðar. Ekki var talið í Hrísey 1995 en þess í stað var talning ársins 1996 notuð. LandnAm stormmáfs, EINKUM í EYJAFIRÐI Stormmáfur er tiltölulega nýr varpfugl á Islandi. Fyrsta hreiðrið fannst árið 1955 í Korpúlfsstaða- hólma við Reykjavík.1 Þó er talið að stormmáfur hafi orpið hér á landi um tveimur áratugum fyrr. í pistli frá 193714 kveðst Kristján Geir- mundsson hafa séð stormmáfshjón með fleyga unga á leimnum við Akureyri 2. september 1936. Árið eftir sást á ný stormmáfspar sem var að mata nýfleyga unga á sömu slóðum.15 Hafa fuglamir sennilega orpið einhvers staðar á svæðinu. Á árunum upp úr 1950, einkum á seinni hluta þess áratugar, sáust stormmáfar nokkuð reglulega í Eyjafirði, bæði á veturna og sumrin (Kristján Geirmundsson). Árið 1958 fannst svo hreiður á Hvammsflæð- um rétt sunnan Akureyrar og aftur á sama stað árið eftir (Guðmundur K. Pétursson). Um og upp úr 1960 byrjuðu stormmáfar að verpa á ýmsum stöðum í Eyjafirði, við Hörgá 1960, ósa Svarfaðardalsár 1962, í Laufáshólmum 1969 og Hrísey 1970. Samkvæmt þessu hafa þeir orpið reglulega í Eyjafirði frá því skömmu fyrir 1960. VÖKTU NARSVÆÐI STORMMÁFS í Eyjafirði Svæðið sem kannað er í Eyjafirði er 556 km2 að flatarmáli, eða um 0,5 % landsins (2. mynd). Vestan fjarðar nær athugunarsvæðið frá Ólafsfirði í norðri, suður um Upsaströnd, Svarfaðardal og Hrísey, Árskógs- strönd og Gálmaströnd, Hörgár- byggð (Hörgárdal, Öxnadal og fyrrum Glæsibæjarhrepp), um Akureyri, Eyjafjarðarsveit suður fyrir syðstu byggð, út með Eyjafirði að austan, um Svalbarðsströnd, Kjálka og Höfðahverfi. Þorvalds- dalur, afdalir Eyjafjarðarsveitar og Látraströnd eru ekki tekin með enda svæðin fremur óaðgengileg. Þar eru auk þess frekar litlar líkur á varpi stormmáfa miðað við aðstæður. Látraströnd hefur verið könnuð með tilliti til fuglalífs, þ. á m. stormmáfa, en þeir hafa ekki fundist þar verpandi (ST, óbirt gögn). Næstu varpstöðvar stormmáfa sem kunnugt er um eru annars vegar að vestanverðu í Blönduhlíð í Skagafirði og hins vegar austur í Bæjarhólma í Skjálfandafljóti við Ulfsbæ í Bárðardal. Á landsvísu er Eyjafjörður umtalsverður hluti af útbreiðslusvæði stormmáfa eða tæp- lega þriðjungur allra 10x10 km reita þar sem stormmáfar finnast verp- andi (sjá 3. mynd). NlÐURSTÖÐUR Fjöldi varppara Samfelld og stöðug aukning hefur verið í fjölda verpandi stormmáfa í Eyjafirði síðan 1980 (4. mynd). Árið 1980 töldust vera 105-112 varppör, 239-244 árið 1990, 298 árið 1995 en 484 varppör árið 2000. Fjölg- unin hefur verið nokkuð stöðug, að jafnaði 7,8% á ári. I viðauka er skrá yfir alla varpstaði stormmáfa sem höfundum er kunnugt um í Eyjafirði fyrr og síðar, auk fjölda varppara á árunum 1980, 1990, 1995 og 2000. Einnig er getið staða þar sem storm- máfar hafa orpið þótt þeir hafi ekki fundist í ofangreindum fjórum ár- um. Varpútbreiðsla Árið 1980 var stærsta stormmáfs- varpið í Eyjafirði við ósa Svarfaðar- dalsár, ívið stærra en við Akur- eyrarflugvöll. Árið 1990 var flug- vallarvarpið komið fram úr því, enda hafði stormmáfum fjölgað við flugvöllinn en fækkað á sama tíma við ósa Svarfaðardalsár. Stærsta stor- mmáfsbyggðin árið 2000 var við Akureyrarflugvöll, samtals 85 varp- pör. Næststærstu byggðimar árið 2000 voru við Munkaþverá (63 pör) og í Hrísey (50 pör). Þá vom 23 pör á 147
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.