Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 15

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 59 Æiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iiiiiiiiii'iiiiiiiiii Þar sem nefdýr lifa einungis í Ástralíu, og þar sem leyfar út- dauðra nefdýra hafa hvergi fundizt annars staðar en þar, og það í hlutfalllega ungum jarðlögum, frá Tertíertímanum, er ekki auðið að draga beinar ályktanir um útbreiðslu þeirra fyr á tímum, né skyldleika þeirra við önnur spendýr. Þó er ýmislegt í líkamsgerð þeirra, sem ótvírætt bendir á, að þau séu nánir ætt- ingjar eða afkomendur hinna svonefndu Allotheria, einhverra hinna frumlegustu spendýra, sem uppi voru á Miðöldinni, bæði í Evrópu, Afríku og Ameríku. Þessi frumspendýr voru afkom- endur skriðdýranna, en af þeim hafa svo nefdýrin myndast og komið til Ástralíu, ef til vill eftir landbrú frá Indlandi, líklega áður en Miðöldinni lauk. Af öðrum spendýrum má nefna leðurblökur, en þær sérkenna þó ekki Ástralíu frekar en nokkra aðra heimsálfu, vegna þess að þær eru svo að segja um allan hnöttinn, þar sem lífsskilyrði handa þeim eru fyrir hendi. Þá eru til nokkrar tegundir af mús- um, sem einnig eru mjög algengar svo að segja alls staðar í heiminum. Enn er þar vilt svínategund, sem líklega hefir komið þangað með manninum, en síðan lagst út, að minnsta kosti er hún skyld tegund, sem nú á heima á Malajaskaganum. Þá má telja hundategund vilta, hinn svonefnda Dingóhund, sem er skyldur hundakynjum, er nú lifa í Japan og á Salómonseyjun- um, og er talið, að hundur þessi hafi komið til álfunnar með manninum, en lagst svo út. Annars vantar svo að segja öll æðri spendýr, apar eru engir, skordýraætur engar, hófdýr engin, nag- dýr engin nema þessar fáu mýs, rándýr engin nema þessi éina 3. mynd. Poka-úlfur (Tylacinus cynocephalus). Hálfur annar metri á lengd (rófan meðtalin). Stærsta rándýr Ástralíu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.