Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 17

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 17
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 61 «IIIIIIIIIIIIII||||||||||IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII um, þá vantar ekki heldur grasbítina, þar má meðal annars telja kengúruna, sem allir þekkja af afspurn. Afturfætur henn- ar eru mjög sterkir, á þeim gengur hún hér um bil upprétt, og tekur löng stökk, en unga sína ber kvendýrið í poka framan á 4. mynd. Risa-kengúra (Macropus rufus), nærri á stærð við fullorðinn mann. Á hinn bóginn eru minnstu tegundirnar ekki stærri en köttur. brjóstinu. Af kengúru eru til margar tegundir, þær stærstu eru á stærð við mann. Pokinn, sem þær hafa handa ungunum, er ekkert sérkenni á þeim, hann hafa flestöll önnur pokadýr, en þó ekki öll. Ennfremur eru dýr, sem líkjast mjög nagdýrunum í lifnaðarháttum, til eru hlaupadýr, stökkdýr, dýr, sem geta graf- ið í jörðu, dýr, sem geta synt í sjó og vötnum, og dýr, sem geta svifið í lofti. En þrátt fyrir allt þetta, er þó svo margt líkt með pokadýrunum, að þau eru talin einn ættbálkur, og í skapnaði standa þau að mörgu leyti neðar öllum öðrum spendýrum. Til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.