Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 21

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 21
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 65 llllllllllllllllll||||||||||||||lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll>lllll■llll■l>■■ll■ll■■>■■■ll■■llll fara þó skógarnir smáminkandi, og víkja sess fyrir grasivöxnum sléttum, er á þurrkatímanum líta út sem dauðar merkur, en íklæðast glitrandi blómskrúði um regntímann. Fyrir sunnan skógana miklu eru einnig miklar sléttur, með skóglendi á víð og dreif. Fyrir sunnan þrítugustu gráðu suðlægrar breiddar byrja steppurnar fyrir alvöru, það er Argentínu-sléttan Pampas, en þar fyrir sunnan er klettaland Patagóníu, og allra syðst eru skógar Eldlandsins. Fyrir vestan fjallgarðinn eru skógar, með minni háttar steppum og eyðimörkum. Það er talið víst, að vagga pokadýranna hafi staðið í Suður- Ameríku, að þar hafi þau orðið til síðast á miðöldinni. Þegar bezt lét, hafa þau staðið með allmiklum blóma, og snemma dreifst eftir þeirri landbrú, sem fyr er getið, til Ástralíu, þar sem þau áttu mikla framtíð fyrir höndum. Margar tegundir eru nú útdauðar. Þau hafa einnig dreifst norður á bóginn, sum þeirra eiga nú heima alla leið norður undir Kanada, eða jafnvel í Kan- ada, og til Evrópu hafa þau einnig komist, enda þótt þeim entist 7. mynd. Letidýr (Choloepus didactylus), um 70 cm á lengd. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.