Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1938, Side 35

Náttúrufræðingurinn - 1938, Side 35
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 79 lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll■l■ll■llllllllll■lllllll■llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll^llllllllllllllllllllllll> vara mörullinn, en af honum hafa fundist leifar einmitt í Afríku. Eftir nokkra milliliði, sem verið hafa afkomendur mörulsins, komu hinir eignlegu fílar til sögunnar, fyrst í Indlandi, en dreifðust þaðan norður á bóginn og til Afríku. Það, sem fór til Afríku, varð seinna að sérstakri tegund, Afríkufílnum, en hann er að því leyti frábrugðinn hinni tegundinni, sem nú er á lífi, indverska fílnum, að skögultennurnar eru stærri, eyrun mun stærri, og dýrið allt ýfið meira. Við strendur Afríku, og í ám þeim, sem þar falla í sjó, þó einungis Atlantshafsmegin, er ein tegund sækúa, en það er sú sama, sem einnig á heima við aust- urströnd Suður-Ameríku. Á hinn bóginn er önnur tegund sæ- kúa við vesturströnd álfunnar, með öðrum orðum Indlands- megin, það er indverska sækýrin. 14. mynd. Shimpansi (Pan chimpanse). Hann er um 170 cm. á lengd.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.