Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 50
94 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN miiiiiiimmimimiiimimiimmiMmiiimiiimmmiiiimimmmiiimiiiimiiiMtiiimmmimimmmmmimmmiiiiiiiiiiiiiiir staðar á svæðinu, einkum að norðan, eru tamdir hestar, og sum- ir villtir, en af villihestum er fátt. í gamla heiminum eru taldar eitthvað fjórar tegundir af hestum, en ein þeirra er þó aldauða fyrir nokkrum árum. Ein af tegundunum er merkileg að því leyti, að hún myndar eins konar millilið milli hesta og asna. í Ameríku hafa hestarnir orðið til á Nýju öldinni, þar finnast margar og merkar leifar útdauðra tegunda í jarðlögunum, en um það skal ekki orðlengt hér. Á Nýju öldinni lifðu tapírar og nashyrningar í Evrópu og Ameríku, enda hafa þeir orðið þar til og þróazt á meðan á öldinni stóð, sem sérstök grein á stofni hófdýranna. Yfirleitt hafa hófdýrin staðið með mestum blóma á Norðursvæðinu nokkru fyrir byrjun Nýju aldarinnar, en síðan hefir þeim farið sí-hnignandi, heilir flokkar eða ættir hafa dáið út, nú eru ekki eftir nema fáeinar tegundir, sem eiga heima langt frá þeim stöðum, þar sem þær að morgni lífs síns urðu til. Þannig eru nú engir villihestar í Ameríku, tapírar eru að- eins til á tveimur stöðum á jörðunni, á Indlandi og í Suður-Ame- ríku, og nashyrningar í Suður-Asíu og Afríku ,enda sýnir þessi útbreiðsla tapíranna og nashyrninganna, að útbreiðslan fyrr á tímum hefir verið miklu meiri en nú. Nl. Hin enska Fnjóská. Fnjóskadalur er að mörgu leyti merkileg sveit. Þar mætast tvenn landshátta-einkenni: Eyfirskur fjallaheimur og þingeyskur heiðagróður. Tær bergvatnsá fellur eftir dalnum og fossar á hverri flúð. Beggja megin hennar standa strjálar byggðir bændanna, fornfálegir bæir á litlum en seigdrjúgum jörðum. Áin er full af silungi, sem dalbúar veiða lítið sjálfir, þó að þörfin sé brýn fyrir aukinn afla og betri kost. Þau tíðindi hafa gerzt nýlega, í sambandi við hina tæru silungs- á, sem nokkra gagnrýni hafa vakið meðal manna. 'Fnjóskdælingar hafa með samningi leigt enskum laxveiðamönnum Fnjóská yfir tuttugu ára tímabil, gegn því, að leiguhafar geri hana laxgenga á sinn kostnað. En það eru fossar nokkrir sem næst niður við ósa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.