Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 53

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 53
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 97 iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiM blettinum.) Hefir hann ekki mér vitanlega sézt hér á landi fyrri, en vonandi lætur hann sjá sig oftar“. Eftir þessari lýsingu aS dæma er ekki vafi á því, að hér hefir verið um hringþröst að ræða. Hann á heima í Skandinavíu og verpir í f jöllum og sumstaðar meira að segja í skergarði Svíþjóðar. Á. F. Þefvísi tófunnar. Veturinn 1912 var eg, sem þetta rita, til heimilis að Hall- steinsnesi við Þorskafjörð. Eitt sinn á jólaföstunni var eg að reka hross í haga. Undanfarna daga hafði staðið stórhríð á auða jörð, og hafði því skafið í allmiklar driftir, en víðast létt til beitar. Eftir að eg yfirgaf hrossin, ranglaði eg til sjávar og ætlað.i að fylgja skógarjaðrinum heim. Eg hafði aðeins farið stuttan spöl í fjörunni, þegar eg rakst á tófuför. Alveg að ástæðulausu og fyrir einhverja strákslega forvitni fór eg að rekja förin, jafnvel þótt þau lægju í þveröfuga átt v.ið það, sem eg ætlaði. Eftir að hafa rakið sporin meðfram sjónum um stund, lágu þau til fjalls, upp hryggmyndaðan skafl; rétt á miðjum skafl- inum viku þau ca. 2 metra til hægri og hafði dýrið grafið sig þar niður að jörð, skáhalt í gegnum skaflinn; holan mun hafa verið allt að meter á dýpt; í botni holunnar var brotið egg- skurn, sýnilega nýtæmt — fúlegg frá því um vorið. Það er alkunna, að hundum er gefin sú fyrirhyggja, sem mennirnir eru oft fátækir af, n. 1. að geyma það, sem til fellur á nægtatímanum og líkaminn hefir ekki þörf fyrir í svip, til harðæris.ins, og grafa þeir það þá í jörð eða hauga, en hvort þeir eru að jafnaði öruggir um endurfundinn, læt eg ósagt. •— Mér dettur aðeins í hug, að einhver skyldur eiginleiki hafi vísað tófunni á eggið; hún hafi átt það geymt þarna frá nægtatíma sumarsins og ver.ið svona viss um miðið. Hitt þykir mér þó lík- legra, að hér hafi þefvísi hennar verið að verki. Sig. Vagnsson. 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.