Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1938, Page 55

Náttúrufræðingurinn - 1938, Page 55
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 99 tiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiimiiiimiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiimiimiiiimiiiimiimmiiiiiimmmimiimimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiu sagt, lundur af venjulegri kvenkyns blæösp. En þau tré eru tölu- vert lægri en risaaspirnar, þótt aldurinn sé hærri, og eru auk þess miklu kræklóttari. Og í nágrenninu eru fimm aðrir aspa- lundir, allir með álíka trjám; en auk þess er hver lundur mjög lítill og í mesta lagi sextán fullvaxin tré. Sprotar af vanalegri ösp (vinstra megin) og risaösp (til hægri). Risaöspin getur því auðsýnilega af sér bæði fleiri og sterk- byggðari rótarsprota en blæöspin sjálf, en auk þess er hún lík- lega færari í samkeppninni um ljósið við önnur skógartré, því að hún vex í miðjum skógi, þar sem venjulega blæöspin vex að- eins í útjöðrunum. Það, að fleiri en einn blæaspalundur er í skóginum, þar sem risaöspin fannst fyrst, skaut strax loku fyrir, að hinir góðu eig- inleikar hennar væru hinum góða basaltj arðvegi þarna að þakka, 7*

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.