Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 59

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 59
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 103 iiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii Þverskurður af bol vanalegrar aspar og risaaspar. urinn, veittu stöðinni í Svalöf ríflegan styrk til að leita sem bezt að risaöspum um alla Svíþjóð og athuga gaumgæfilega hið vænt- anlega gagn þeirra fyrir iðnreksturinn. Veturinn 1936—’37 fann Yngve Melander, sem stundar nám í erfðafræði við háskólann í Lundi, nyrzta risaasparlundinn, sem enn hefir fundizt. Hann vex við Vittjárv, sem er í norðvestur frá Boden í Norðurbotni. Sú risaösp myndar stóran lund og er karlkyns, eins og allar hinar, en er miklu fagurlegar vaxin en nokkur þeirra. Og um síðustu jól fann sami maður á svipuðum stað annan lund af risaöspum, kvenkyns, en það er eina kvenkyns risaöspin, sem enn er þekkt í Svíþjóð og þar með í veröldinni. Árshringir þeirra þarna norður frá eru talsvert þynnri en við Bosjöklaustur, en hlutfallið milli þykktar árshringanna á risa- ösp og venjulegri blæösp er það sama norður í Norðurbotni og suður á Skáni. Það er frá þessum norðlæga stað, sem risaaspirnar, er eiga að verða forfeður allra íslenskra risaaspa með tímanum, eiga að koma, enda eru öll skilyrði norður þar í ætt við náttúruskilyrðin hér, nema rekjan og sjávarloftið. Sumarið íslenzka er að vísu votara og svalara og veturnir hlýrri, en vorin kaldari en í Norð- urbotni, en risaöspin springur allra trjáa síðast út á vorin og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.