Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 69

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 69
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 113 aiiimiimiimiiiiiimiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiimmimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimimiiiimiiiiiiiiiiimmiiiiiiu Kartöflur vaxa mest seinni hluta sumarsins. Kartöflutegund var nýlega flutt frá Suður-Ameríku til Svíþjóðar. Hún virtist þríf- ast ágætlega, en þegar hirða átti álitlega uppskeru, fundust engar kartöflur. Allur vöxturinn hafði farið í blöðin. Kartaflan var reynd á ný og dagurinn styttur svo hann varð eins og í heima- landi hennar. Þetta dugði, nú varð uppskeran góð. Flestar teg- undir Sojabauna eru skammdegisjurtir. Þess vegna er erfitt að rækta þær á Norðurlöndum, þótt ýmsar þeirra séu harðgerðar og þoli vel kulda ef birtan er viö þeirra hæfi. Vegna löngu dag- anna blómgast þær of seint hér norður frá. Þó finnast birtu- ónæmar tegundir og þær einar ætti að reyna hér á landi. Dálítil birtubreyting getur haft mikil áhrif á næmar tegundir. Soja- baunategund nokkur blómgast t. d. 73 dögum fyrr en ella, ef birtan er stytt úr 14tíma í 13 tíma á sólarhring. Chrysant- hemumtegund blómgaðist vel ef dagurinn var 6—12 tímar. En ef birtutíminn er lengdur í 15 stundir á dag, þá bar jurtin blóm 21/2 mánuði seinna en annars. Þetta eru skammdegisplöntur. 1 hitabeltinu springa blóm sömu tegundar oft út á sama morgni í heilu héraði, þar sem veðrið er eins. Blóm ýmsra tegunda eru líka öðru vísi á sumrin og haustin en að vorinu. Fjólur bera t. d. blá, opin blóm á vorin, en græn og lokuð blóm þegar á sumarið líður. Grænu blómin eru skammdegisblóm, en hin bláu langdegisblóm. Það var sannað með tilraunum. Með því að lengja eða stytta dag- inn (þ. e. láta ljós skína eða skyggja á) má flýta eða seinka fyrir blómgun margra plantna. Hefir það nú víða fjárhagslega þýð- ingu, t. d. í gróðurhúsum. Ilelluhnoðrategund (Sedum spectabile) blómgast árlega í Svíþjóð. En ef birtan var látin vera minna en 12 tíma daglega blómgaðist jurtin ekki, en lifði þó í 9-ár. Birtan veldur líka miklu um, hvort plöntur eru einærar eða fjölærar. Smári, sem aðeins naut skammdegisbirtu, blómgaðist ekki í 4 ár. Tekist hefir að láta sykurrófur bera blóm og fræ 5 sinnum á ári, með því að láta þær njóta birtu mestan hluta sólarhringsins og fá fremur lítinn hita. Sykurrófan er greinilega langdegisjurt. Birt- an á mikinn þátt í því, hve gróðurinn er ólíkur útlits á hinum ýmsu árstíðum. Á sumrin blómgast langdegisplöntur og á haustin skammdegisplönturnar. Mjög snemma á vorin bera líka skamm- degisjurtir blóm. Blómgast þær oft aftur í hlýju haustveðri. Birt- an hefir einnig áhrif á vaxtar- og hvíldartíma plantnanna. Tefja má fyrir blaðfalli margra trjátegunda, með því að auka við þær birtuna á haustin. Haustmyrkrið virðist oft beinlínis valda því, 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.