Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1938, Qupperneq 83

Náttúrufræðingurinn - 1938, Qupperneq 83
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 127 ......................................................... eineggja tvíburar geta fangið tannpínu í sömu tönn á sama tíma, já, á sama degi og sömu klukkustund, og að þeir geta mætzt viö sama hús í þeim tilgangi að brjótast inn í það á sama hátt til að stela sama hlut, án þess að hvorugur hafi hugmynd um áform hins aðilans fyr. Því að siíkt hefir komið fram við tvíburarann- sóknir á glæpamönnum, sérstaklega hjá Large, Legras og Kranz. Eitt hinna mörgu athyglisverðu dæma er á þessa leið: Við rann- sókn kom í ijós, að í 30 tilfellum höfðu báðir komizt undir manna- hendur, en aðeins annar í 13 tilfellum. Hjá tvíeggja tvíburapör- um höfðu í 20 tilfellum báðum verið refsað, en í 39 aðeins öðr- um. Og auk þess var tegund, aðferð og tíminn, sem glæpurinn var unninn á, miklu líkari hjá þeim eineggja en tvíeggja, og jafnvel eins og dæmið að framan segir. Rannsóknir ýmissa ætta hafa leitt hið sama í ljós, svo að óhætt er að fullyrða, að til sé arfgengur eiginleiki fyrir glæpahneigð. En það má þó ekki snúa bakinu við þeirri staðreynd, að mikill hluti glæpa eru unnir vegna einhverra misfella í uppeldi eða aðstæðum, en slíkum glæpum verður að halda greinilega aðskildum frá glæpum þeirra vesalings manna, sem hafa fengið þetta böl í vöggugjöf frá foreldrum sínum. Mönnum með arfgenga glæpahneigð á aldrei að refsa, heldur á að hlúa að þeim eins og hverjum öðrum sjúklingum, því að þeir ganga með ættgengan sjúkdóm, sem er engu minna ægilegur en ættgeng geð- veiki eða ættgengur vanskapnaður. Þetta voru aðeins örfá dæmi af hinum ótal tvíburarannsóknum erfðavísindanna. Af þeim er ljóst hið gífurlega gagn þeirra fyrir tæknisfræði framtíðar og nútíðar og lögfræði allra ókominna daga. Allir þeir vísindamenn, er við þessar rannsóknir fást víðsvegar um í veröldinni, óska þess eindregið, að þær megi verða til að full- komna læknisfræðina og bæta mannúðina í dómsmálum nútímans. Þegar sá draumur þeirra er orðinn að fögrum veruleika um allan hinn menntaða heim, er allt erfiðið við tvíburarannsóknirnar að fullu og öllu borgað. Svalöf, í ágúst 1938. Áskell Löve.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.