Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 3

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 3
Ritsjóraskipti Eins og kunnugt er, tók Jóhannes Áskelsson, jarðfræðingur, við ritstjórn Náttúrufræðingsins í ársbyrjun 1942 og hefur hann því ver- ið ritstóri 12. og 13. árgangs, auk þess sem af er þeim 14. fram að þessu hefti. En nú er Jóhannes horfinn af lancli burt, fór til Glasgow í Skotlandi (í byrjun september) og verður þar um árs tíma við jarð- fræðilegar rannsóknir á vegum British Counsel. Náttúrfræðingurinn óskar Jóhannesi til hamingju með þetta tækifæri og þakkar honum vel unnið starf þessi fimm misseri, sem hann vann að gengi ritsins. Á hinn bóginn verður að harma, að þarna verður að sjá af góðurn manni um stund, og einkum er bagalegt, að Náttúrufræðingurinn skuli þurfa að sjá af ritstjóra sínum í miðjum árgangi. Stjórn Náttúrufræðingsins hefur falið mér að koma út því, sem enn vantar á þennan árgang og hef ég tekið það að mér, enda þótt tími minn til slíkra starfa hlyti að verða af mjög skornum skammti, vegna margvíslegra anna. Vil ég því nú, eins og oft áður, biðja les- endur velvirðingar á því, sem af vanefnum kann að verða gert frá minni hálfu. Þegar þetta er skrifað er eigi hægt að sjá fyrir hvenær hægt verður að koma þessu hefti fyrir almennings sjónir, vegna prentaraverkfallsins, sem nú stendur yfir, og má tvísýnt telja, að það geti orðið fyrir áramót þótt verkfallinu verði létt af, alveg á næst- unni. Af þessum drætti leiðir einnig það, að ógjörlegt er að korna jrví, sem eftir er þessa árgangs út í tvennu lagi, eins og áætlað hafði verið í upphafi, því með því móti mundi árganginum ekki lokið fyrr en nokkuð væri liðið á næsta ár, og mundi það standa næsta árgangi mjög fyrir þrifum. Það sem eftir er þessa árgangs kernur því út í einu lagi, og vona ég að lesendur virði það til vorkunar og taki til greina, að þeir fá, þrátt fyrir það, fullan arkafjölcla, tólf arkir. Nú hefur stjórn Náttúrufræðifélagsins ráðið nýjan ritstjóra til næsta árs, en hann er dr. Sveinn Þórðarson, kennari við mennta- skólann á Akureyri. Þennan nýja liðsmann og ritstjóra \illi Nát,t- úrufræðingurinn bjóða sérstaklega velkomin og árna honum allra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.