Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 66

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 66
168 N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN meðferð eða notkun eða verð á selaafurðum á liðnum öldum, að ég nú fari nokkuð teljandi út í þá sálma. En hér er áreiðanlega um rann- sóknarefni að ræða, sem er þess vert, að því sé gatnnur gefinn. Aðeins tvö atriði vil ég drepa á, mönnum til gamans. í einhverju liinu elzta handriti, sem til er af hinum fornu Búalög- um, stendur meðal annars: ,,20 fjórðungar með saltaðan sel er hundr- að“ og annað handrit samsinnir þessu. Aftur hafa önnur liandrit: ,,f2 fjórðungar saltaðan sel í hundrað". Öll eru þau handrit, er þetta greina, eldri en — eða skrifuð fyrir — 1500 og gefa því til vitundar, að þá hafi verið alsiða að salta niður sel til manneldis. Nú er það öllum vitanlegt, sem nokkuð þekkja til hinna fornu landaura, að kýr- in hefur frá upphafi verið verðmælirinn, sem allar aðrar afurðir voru miðaðar við, og ávalt talin 1 hundrað. Nú virðist mér líklegast, að með orðinu „fjórðungur“ eigi Búalögin við fjórðung (14) úr keraldi, því að á öðrum stöðunr er talað um „fjórðung keraldamæltan". En keröld voru þau ílát kölluð í æsku minni, er tóku að minnsta kosti yfir 200 lítra, og eitt var lengi til á heimili mínu, er tók 240 lítra og var nefnt tveggja tunnu kerald. Sé miðað við þá stærð, verða 20 fjórðungar saltaðs sels sama sem 5 lagartunnur og jafngilti þá einu kúgildi. Sýnir Jretta, að eigi hefur verið þurrð á selakiöti, nreðan þetta verð var á því, en eftir því senr færri fjórðungar eru reiknaðir í kúgildinu, eftir því lieítir verið nrinna unr selakjötið og það þar af leiðandi dýrara. Þá er önnur setning í einu elzta handriti Búalaganna enn eftir- tektarverðari í nrínunr augunr. Þar stendur: „Lysesfjórðungur ker- aldmælur ok af bræddu lyse jafn hákarls vætt en II álunr ódyrre al grafalyse“. Síðasta orðið gefur nefnilega til kynna, að til forna lrafi l’eiti af sjávardýrunr verið geynrd í gröfunr, og látin renna þar — verða sjálfrunnin — og er það geymsluaðferð, senr nrér vitanlega, síðari tínrar liafa lítið eða ekkert af að segja fyrr en farið var að steypa safn- þrær fyrir síld, og er það óskylt þessu. Verðmunurinn á bræddu lýsi og grafarlýsi er öllunr vel skiljanlegur. En þegar ég sá orðið „grafalyse", þá datt nrér í hug, að ég lrefði lesið það í sögu Ketils lrængs, að Irann lrafi á veiðiferðum sínum — eða lrvað maður á að kalla það — á fjörðununr norðan við Elrafnistu, fundið grafir stórar, fullar af kjöti. Og Sturlunga segir frá því, að ísleifur Hallsson hafi farið í hvalgrafir Eyjólfs bróður síns og tók þaðan og greiddi hverjunr aðkomumanni — í laun fyrir lofaða lið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.