Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 74

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 74
FINNUR GUÐMUNDSSON: Fuglar sem óvimr nytjafiska í ám og vötnum Fuglar geta með tvennu móti verið skaðlegir fiskstofnunum í veiðiám og vötnum liér á landi: í fyrsta lagi með Jrví að eta ungfisk og hrogn silunga og laxa, og í öðru lagi með Jrví að lifa á sömu fæðu og nytjaliskarnir, og gerast þannig keppinautar þeirra um átuna. Hér á landi mun tjón fyrst og fremst stafa af ])eim fuglum, sem lií'a á ungfiski og hrognum, Jiví að tiltölulega é)víða munu liér vera mikil brögð að hinu óbeina tjóni, sem ])eir fuglar valda, sem eru keppi- nautar nytjafiskanna um átuna. Þær fuglategundir hér á landi, til greina koma sem beinlínis eða óbeinlínis skaðlegar liskstofnun- um í ám ogvötnum, eru í fyrsta lagi ýmsar andategundir, en auk Jtess himbrimi, lómur, flórgoði, svartbakur og kría. Með tilliti til lífshátta og fæðu má skipta öndunum í þrjá vel að- greinda flokka. í fyrsta llokki eru þær endur, sem einu nafni eru nefndar gráendur, en Jrað eru stokkönd, litla gráönd, urtönd, rauð- höfðaönd og grafönd. Þessar endur kjé)sa sér grunn og gróðurmikil vötn og tjarnir, og afla fæðunnar nteð því að standa á höfði í vatn- inu og ré)ta í botninum með nefinu. Þ. e. a. s.. þær eru hálfkafarar, og kafa ekki frekar en Jretta, nerna sem ófleygir ungar og þegar hætta er á ferðum. Þær lila aðallega á jurtafæðu, en neyta J)ó jafnframt fæðu éir dýraríkinu, þegar svo ber undir. Úr dýraríkinu koma hel/.t til greina skordýr (mýflugna- og vorflugnalirfur), lindýr (vatnabobb- ar), smákrabbar, ormar og jafnvel fiskahrogn sem fæða þeirra. Hins vegar er það sjaldgæft, að þær eti ungfisk eða fiskseiði. Til þessa flokks verður einnig álftin að teljast, því að hún hagar sér eins með tilliti til lífshátta og átu. Fæða þessara tegunda úr dýraríkinu er þó hverfandi lítil í samanburði við jurtafæðuna, og þær geta j)ví ekki haft ncina verulega þýðingu sem keppinautar nytjafiskanna um át- una í ám og vötnum, Allar þessar tegundir eru auk ])ess farfuglar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.