Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 26
128 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 25. s. m. sáust þar 3 svartþrestir. Loks sást þar svartþröstur 20. nóv. (Háli'dan Björnsson). 19. Grábrystingur — Phoenicurus ochrurus gibraltariensis (Gm.) Hinn 7. apríl 1940 sá Hálfdan Björnsson fugl á Kvískerjum í Ör- æfum, sem hann telur, að hafi verið grábrystingur. Segir Hálfdan, að hann hafi verið á stærð við gulbrysting, grásvartur að framan, ljós- leitur að neðan, og gulrauður á yfirstélþökum og stéli. Hann hafi ver- ið kvikur í Iireyfingunr og verið að reyna að setjast á bæjarþilin og lrafi þá breitt út sitt fagurrauðgula stél. Eftir þessari lýsingu að dænra, tel ég lítinn vafa á, að unr grábrysting liafi verið að ræða. Upplýs- ingar um þennan fugl fékk ég ekki fyrr en efir að Fuglan. II voru komnar í prentun. 20. Fagurgaii — Luscinia cailiope (Pall.) Hinn 8. nóv. 1943 flaug óþekktur smáfugl inn í útihús á Kví- skerjunr í Öræfunr. Fugl þessi náðist, og hefur Hálfdan Björnsson á Kvískerjunr sent liann Náttúrugripasafninu. Við athugun á fuglin- um konr í ljós, að unr þessa tegund var að ræða. Mál fuglsins voru þessi: Vængur 76.0, stél 60.5, nef frá kúpu 16.4, rist 30.4, miðtá-þ kló 19.0 og kló 4.4 nrm. Kyn fuglsins var ekki ákvarðað, en liturinn sýnir, að þetta hefur verið fullorðinn karlfugl. Tegundin er ný fyrir ísland. Á ensku er hún kölluð Ruby-Throat eða Siberian Ruby-Throat. Með tilliti til hins skrautlega útlits karl- fuglsins og nána skyldleika við næturgalann (sjá síðar) mætti kalla hana fagurgala á íslenzku. Árna Friðrikssyni, mag. scient., ber heið- urinn af nafngiftinni. Varpheimkynni fagurgalans ná frá Permlréraði í Rrisslandi unr Síbiríu austur til Kanrtsjatka, Mongólíu og Norður-Kína. Einnig er hann varpfugl á Beringseyju og Kúrileyjum. Hann er farfugl, sem leitar á vetrunr til Indlands, Suður-Kína, Hainan, Fornrosa, Riu- Kiu-eyja og Flipseyja. í Japan er hann aðeins þekktur senr farand- farfugl. Auk þess, sem fagurgalinn er varpfugl í Permlréraði við aust- urlandamæri Rússlands, hefur hans orðið vart í Viatkahéraði og í héruðunum Uf’a og Orenburg í Úralfjöllum. Ennfremur lrefur lians orðið vart í Kákasus, á Ítalíu (4) og í Suður-Frakklandi (2).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.