Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 82

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 82
184 N ÁTTÚ RUFRÆÐIN G U RINN það hjálpar þeim til að finna ,,réttar“ blómtegundir. Stærð blóma er einnig mikilvæg, til að greiða götu skordýranna. Stór blóm eru oft fá saman eða einstök, en lítil blóm skipa sér mörg sanran í blóm- skipanir, sem álengdar líta út eins og eitt stórt blónr væri, t. d. körf'- ur fíflanna. Þær eru í raun og veru heilt safn af blónrunr, en virðast í fljótu bragði vera aðeins eitt stórt blóm og eru nefndar þannig i daglegu tali. Svona blómskrúð gengur í augu skordýranna og þau ná í mikinn mat á litlunr bletti. En lrætt er við, að þeinr sæist yfir blómin, ef þau stæðu eitt og eitt svona lítil. Stundum eru yztu blómin í körfunni ófrjó og er aðeins ælað að ilma og framleiða hunang til þess að hæna skordýrin að, en miðblómin eru frjó og þar fer frævunin fram. Sterkir blómalitir gera svipað gagn og ilmurinn. Þeir eru auglýs- ing ætluð skordýrunum, til þess að leiða athygli þeirra að blónrun- unr. Iiæði ilmur og litur eru þá ráðstafanir til að tryggja frævunina, svo að fræ geti myndast og jurtir aukið kyn sitt. Það gildir einu, hvort að okkur þykja blónrin skrautleg eða ekki, ef þau ganga í augu skor- dýranna. Allmiklar tilraunir liafa verið gerðar, til þess að ganga úr skugga um litskynjun býflugna. Þýzkur vísindamaður (Von Frisch) ól býflugur á lrunangi, sem hann lét vera á allavega litum pappírs- blöðum. Öðru hvoru tók hann burtu einhvern mislita nriðann og lét gráan koma í staðinn. Tilraunir lians o. fl. rannsóknir ýnrissa vísindanranna, hafa leitt í ljós, að býflugur hafa nokkra litaskynjun, en talsvert frábrugðna okkar mannanna. Býflugur geta greint blátt og purpuralitt frá gulu og sítróngulu. Þær skynja ennfremur útfjólu- bláa geisla, senr í okkar augum verka senr nryrkur. Gagnvart rauðu virðast býflugur blindar. Þetta er í samræmi við þá staðreynd, að býflugur heinrsækja einkum blá eða blárauð blónr, en einnig oft hin gulleitu. Þegar blóm eru tvílit, eru bláar og gular (eða hvítar) sam- setningar algengastar — t. d. fjólur og stjúpur, gleim-mér-ei o. s. frv. Býflugurnar greina þá liti bezt. Sýnir þetta, ásamt mörgu öðru, að blóm og skordýr eru löguð hvort fyrir annað. Mölflugur virðast hafa svipað litaskin og býflugur. Flestir kannast líka við, hve oft randa- flugur heimsækja blómin í gulu fíflakörfunum. Nauðsynlegt er, að skordýrin haldi sig um tíma að vissri blómategund, en flögri ekki reglulaust á milli þeirra, því að blómin frævast ekki að gagni af frjó- um annarra tegunda, að jafnaði. Þau verða að frævst af eigin frjó- kornum eða frjókornum annars einstaklings, sömu tegundar og þaö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.