Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 31
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 133 31. Taumönd — Anas querquedula L. Jóhannes Sigfinnsson á Grímsstöðum við Mývatn liefur tjáð mér, að liann hafi séð þar taumandarsteggja 3. júní 1943. Segir Jóhannes, að fuglinn hafi verið í fylgd með rauðhöfðahjónum og hafi hann verið mjög áleitinn við rauðhöfðaöndina, elt hana á pollum og á flugi, en rauðliöfðastegginn liafi reynt að verja hana. Gekk á þessu, meðan Jóhannes sá til þeirra, og komu þau oft mjög nærri honum. Ekki sá Jóhannes taumandarsteggjann nema í þetta eina sinn. 32. Hringdúfa — Columba palumbus palumbus L. 1942: Björn J. Blöndal, bóndi í Laugarholti í Borgarfirði, hefur sent Náttúrugripasafninu hringdúfu, sem hann skaut 6. ágúst í Lang- holti. Sást dúfan þar fyrst 31. júlí og síðan öðru livoru þar og í Laugarholti, senr er nýbýli úr Langholtslandi, þar til hún var skotin. Mál hennar voru þessi: Vængur 255.0, nef 19.5, rist 32.5, miðtá-J-kló 40.3 og kló 9.4 mm. Kyn fuglsins var ekki ákvarðað. Á Kvískerj- um í Öræfurn sást hringdúfa 18. maí. Hún sást aðeins Jrennan eina dag (Hálfdan Björnsson). 1943: Á Láganúpi í Kollsvík, V.-Barð., sást hringdúfa 29. maí. Dvaldi lnin Jrar til 15. júní og liélt sig mest á túninu og leitaði ætis í áburði (Ingvar og Össur Guðbjartssynir). 33. Turtildúfa — Streptopelia turtur turtur (L.) Hinn 25.sept. 1943 skaut Hálfdan Björnsson turtildúfu á Kvískerj- um í Öræfum og hefur gefið hana Náttúrugripasafninu, Turtildúfa þessi sást fyrst á Kvískerjum 15. sept., en hún var svo stygg, að nær ómögulegt var að komast nærri henni. Mál hennar voru Jressi: Væng- ur 169.0, stél 107.0, nef 15.0, rist ?, miðtá-J-kló 26.6 og kló 6.6 mm. Kyn var ekki ákvarðað. 34. Stóri spói — Numenius arquata arquata (L.) 1942: Samkv. upplýsingum frá Birni Guðmundssyni, Lóni í Kelduhverfi, var skotinn stóri spói í Leirhöfn á Sléttu 11. febrúar. Var fuglinn sendur Birni, en hann lét Kristján Geirmundsson á Ak- ureyri fá hann. í fylgd með Jressum fugli voru 4 aðrir fuglar, sömu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.