Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 81

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 81
N ÁTTÚ RUFRÆÐIN G URXNN 183 geng er liér í skrautgörðum. Flest næturblóm eru hvít eða bláleit, svo að þau sjáist sem bezt, þegar skuggsýnt er orðið. Heimsækja þau einkum ýmis náttfiðrildi. Bendir þetta til þess, að ilmur blómanna standi í sambandi \ ið heimsóknir skordýranna. Venjulega heimsæk- ir aðeins ein eða örfáar tegundir skordýra sömu blómtegundina og heimsóknin er oft á alveg ákveðnum tíma sólarlningsins. Enda ilma tegundir náttblóma mest á vissum tíma nætur, en sá tími er harla misjafn hjá tegundunum. Sum blóm Jiafa ýldulykt og lieimsækja þau ýmsar flugur, sem sækja í hráæti og verpa jafnvel í þau. En þær flugur eru illa sviknar, því að lirfurnar drepast venjulega úr sulti. Lögun bfómanna er einnig þannig, að þau hæfa liezt einhverri á- kveðinni skordýrategund. Á mörgum jurtum er blómið eitt ilmandi. Ef aðrir Iilutar jurtarinnar anga einnig, þá er ilmur blómanna öðru- vísi, en ilmur ltlaða eða stöngla. Allt þetta sýnir greinilega, að ilmur blómanna hlýtur að hafa ákveðinn tilgang, en er ekki nein ónýtis eyðsla. — Á liinn bóginn vanta mörg blóm bæði ilm og sterka liti, t. d. grös og starir. Blórn þeirra eru lítilfjörleg ásýndum, græn eða gulleit, hunangslaus og ilmlaus. Engin skordýr korna þangað í heim- sókn. Blómhlíf er engin eða lítt þroskuð. En fræflar og frævur eru löng og hanga út úr blómunum. Nær vindurinn þá vel til þeirra og lier frjókornin á milli blómanna. Hvað eru nú skordýrin að gera í blómunum? Þau afla þar matfanga, sjúga liunang og eta líka stund- um frjóduft, sem nóg er af, svo að ekki sér högg á vatni. Blómin búast auðsjáanlega við skordýrunum og er oft útbúinn handa þeirn reglu- legur lendingarpallur, þ. e. eitt hlómblaðið er teygt fram og niður á við. Skordýrin eru auðsjáanlega velkomnir gestir. Þau launa líka vel fyrir matinn, með því að bera frjó á milli blómanna og fræva þau þannig. Gætu blórnin ekki myndað fræ, án aðstoðar skordýranna. Blómailmurinn hænir skordýrin að sér og gefur þeim bendingu um, að hér sé æti að finna. Ilmur blómanna og skordýrin eru nauðsyn- legir hlekkir eða liðir, til þess að æxlun jurtanna nái fram að ganga, lijá skordýrafrævunarblómunum. (Hjá grösurn, hálfgrösum o. fl. gegnir vindurinn hlutverki skordýranna). Ilmur blaðanna getur einn- ig lokkað skordýr að jurtinni, en hefur líka stundum öðru ætlunar- verki að gegna — nefnilega að fæla frá grasbíti. Dýrunum fellur ekki hin sterka lykt; þau sneiða hjá ilmgróðri og láta hann oft ósnertan (rétt eins og fæstu fólki geðjast að sterku kryddi fyrst í stað). Skor- dýrin eru að einhverju leyti fær um að greina sundur ilmtegundir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.