Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 22
124 N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURIN N þröst á Kvískerjum 8. nóv. Segist hann hafa séð hann vel í kíki og ver- ið viss um, að urn þessa tegund liafi verið að ræða. 1943: Hinn 18. okt. sást enn söngþröstur á Kvískerjum og aftur 25. s. m., hvort sem um sarna fuglinn hefur verið að ræða í bæði skipt- in eða ekki. Hinn 5. des. fundust þar ennfremur leifar (fjaðrir) af söngþresti, og hefur Hálfdan sent þær Náttúrugripasafninu. í bréfi til mín segir Hálfdan auk þess, að hann megi fullyrða, að liann hafi séð söngþröst á Kvískerjum um miðjan okt. 1941, og hafi liann dvalizt þar þangað til um miðjan des. s. á. Samkv. ofanrituðu hefur Náttt'irugripasafnið fengið 3 söngþresti (Nr. 1—3) frá Kvískerjum og auk þess leifar (fjaðrir) af þeim fjórða. Mál þessara þriggja fugla í mm. voru sem hér segir: Nr. heildarl. vængur stél ne£ £rá kúpu rist miðtá-f-kló kló kyn 1 ? 117.0 84.0 ? 33.0 28.5 7.0 ? 2 240.0 124.0 84.0 23.5 34.0 29.3 7.3 £ 3 ? 122.0 86.0 21.9 34.0 29.2 8.0 ? Geir Gígja helur rannsakað magainnihald fugls Nr. 2. Um 50% af magainnihaldinu voru úr jurtaríkinu (kartöfluhýði) og um 50% skordýr. Af skordýrunr fundust 6 fiðrildalirfur (Macrolepicloptera), 1 fullvaxin fluga (Diptera) og 36 flugulirfur, og af bjöllum (Coleop- lera) fundust 1 Cytilus sericeus Forst., 1 Tachinus collaris Grav. og 8 járnsmiðslirfur (Carabidae). Söngþrösturinn er nýr borgari í fuglaríki íslands, en með tilliti til þess, hve oft hans hefur orðið vart á Kvískerjum á árunum 1942 og 1943, mætti þó ætla, að hann sé ekki rnjög sjaldgæfur vetrargestur hér, en menn greini hann ekki almennt frá skógarþiöstum eða grá- þröstum. Á ensku er söngþrösturinn kallaður Song-Tlnush, á þýzku Singdrossel, á dönsku Sangdrossel, á sænsku Sángtrast og á norsku Maaltrost, Varpheimkynni söngþrastarins ná yfir mestan hluta Evrópu og Asíu austur að Jenissei, Mið-Tunguska og Irkutsk og suður til Altai- fjalla, norðanverðrar Persíu og norðanverðrar Litlu-Asíu. í nyrztu heimkynnum sínum er söngþrösturinn farfugl, sem leitar á vetrum til Miðjarðarhafssvæðisins, Norður-Afríku og Suðvestur-Asíu. Á Bretlandseyjum er hann þó að nokkru leyti staðfugl. Tegundin hef- ur verið klofin í 3 deilitegundir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.