Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 29
N ÁTT ÚRUFRÆÐIN GU RINN 131 Að Kvískerjum í Öræfum koniu 5 landsvölur 19. maí og dvöldu þær þar í 2 daga (Hálfdan Björnsson). 23. Bæjasvala — Delichon urbica urbica (L.) Á Kvískerjum í Öræfum sáust um 10—15 bæjasvölur 21. maí 1943 (Hálfdan Björnsson). 24. Turnsvala — Apus apus apus (L.) Aðfaranótt þriðjudagsins 23. júlí 1943 náðist turnsvala í turni Landakotskirkju í Reykjavík. Hervarðmaður, sem náði fuglinum, fór með hann til Magnúsar Björnssonar náttúrufræðings, en hann merkti fuglinn og sleppti honum síðan. 25. Herfugl — Upupa epops epops L. Jóhannes Sigfinnsson á Grímsstöðum við Mývatn hefur skýrt mér svo frá, að hinn 31. ágúst 1942 hafi hann séð herfugl rétt norðan við túnið í Reykjahlíð við Mývatn. Sá Jóhannes fuglinn úr ca. 8 m. l jarlægð og hefur lýst honum nákvæmlega fyrir mér. 26. Snæugla — Nyctea scandiaca (L.) Ólafur Sveinsson á Lambavatni á Rauðasandi hefur skýrt mér frá því, að hann Iiafi fundið dauða snæuglu á Lamhavatni 22. fehr. 1943. Var hún sjórekin, en nýlega dauð. Segir Ólafur, að hann hafi aldrei fyrr séð snæuglu þar, hvorki dauða né lifandi. Það kann að virðast óþarft að geta þess hér, þó að vart verði við snæuglur hér á landi. Það er nú vitað, að snæuglur verpa hér,* og sennilega eru þeir fuglar, sem það gera, staðfuglar, sem búast má við, að sézt geti hér og hvar á landinu utan varptímans. En eigi að síður er víst, að sumt af þeim snæuglum, sem vart verður við hér á veturna, eru af erlend- um uppruna. 27. Eyrugla — Asio otus otus (L.) 1942: Hinn ll.-marz fannst dauð eyrugla hjá Kópavogshæli við Reykjavík. Það var kvenfugl (9 ad.), grindhoraður. Fugl þessi var * Sbr. K;h'i Tryggvason: Snæuglur við Lautrönd. Náttúrufr., XI. árg., 1911, bls. 135-140.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.