Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 20

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 20
122 N ATT U RUFR/EÐINGURINN annars segir hann, að rödd lians hafi verið eins og rödd fuglanna í Eystra-Hvammi, en söngvarategundirnar er einmitt oft auðveldast að þekkja á röddinni i'iti í náttúrunni. Hins vegar ern ýmsar af tegund- unum svo líkar í útliti, að mjög erlitt getur verið að þekkja þær, nema maður hafi fuglinn í höndunum. Hálfdan hefur sent Náttúrugripasafninn báða fuglana, sem liann skaut. Sá fyrri reyndist vera karlfugl, en liinn síðari kvenfugl. Mál þeirra í mm. voru sem hér segir: vængur stél nef ’ list niiðt;í-pkló kló í, 65.0 50.0 ? 19.8 14.0 4.4 $ 62.5 47.0 9.4 17.8 13.2 3.6 Heimkynni deilitegundarinnar Ph. trochilus acreclula eru Noreg- ur, Svíþjóð (nenta syðst), Finnland, Baltnesku löndin, Austur-Prúss- land og ennfremur Rússland, austur til Síbiríu. Onnur, suðrænni deilitegund, Ph. trochilus trochilus, byggir syðsta hluta Svíþjóðar, Danmörku, Mið-Evrópu og Bretlandseyjar. Eg tel fugla þá, sent hér hafa náðst, til norrænu deilitegundarinnar, Ph. trochilus acredula, vegna þess að miklu rneiri líkindi eru til, að sú deilitegund flækist hingað. Deilitegundir Jressar eru mjög líkar. Stærðin er sú sama, og við greiningu er því eingöngu farið eftir litblæ. Á fuglum í vorbún- ingi er munur á litblæ nokkurn veginn greinilegur, en haustfugla er mjög erfitt, eða jafnvel ókleift að þekkja í sundur. 15. Hettusöngvari — Sylvia atricapilla atricapilla (L.) 1942: Hálfdan Björnsson lrefur sent Náttúrugripasafninu rytjur af 2 hettusöngvurum, sem fundust á Kvískerjum í Oræfum 5. júní. Rytjur þessar fundust þar undir steini í gili einu og lágu þar alveg saman. Rytjur þessar voru svo lélegar og illa útleiknar, að Jrær gætu vel hafa verið frá Jrví haustið áður. 1943: Hinn 30. maí kom hettusöngvari (% ad.) að Kvískerjum í Öræfum og dvaldi hann þar til 17. jttní eða lengur. Hinn 31. okt. varð þar aftur vart við hettusöngvara. Það var einnig karlfugl ( í, ad.) (Hálfdan Björnsson). Fyrri fuglinn sá höf. á Kvískerjurn, er hann var þar á ferð 8.—10. júní. Á Hofi í Öræfunt sást hettusöngvari 3. júní (Sigurður Björnsson). Loks sást hettusöngvari (% ad.) í garði í Hafn- arfirði 24. okt. (Hákon Helgason).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.