Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 37
NÁTT Ú RUFR.l,t)IN G URIN N 139 og íslands, og hann gengur inn í Miðjarðarhafið og Eystrasalt, þótt aðalheimkynnið sé í Atlantshafinu. í lifnaðarháttum sviþar makr- ílnum mjög til síldarinnar. Hann er uppsjávarfiskur eins og hún og lifir á sams konar fæðu. Mataræði hans er þó fjölbreyttara en hennar, því að liann lifir einnig mikið á fiskseiðum, ekki sízt seiðurn síldar- fiskanna. Hann er gráðugur nrjög og tekur vel beitu, og þykir góð íþrótt að veiða lrann á færi. Er þá báturinn látinn vera á ferð og færi með léttri sökku haft í eftirdragi. Venjulegast er beitt fiski, makírlroði eða jafnvel léreftspjötlu, ef ekki er völ á öðru betra. Þó Makríll (Scomber scombrus Linné). Eftir Faune ichtyologique. er makríllinn nú einkum veiddur í reknet, lagnet og jafnvel með ádrætti. Evrópumakríllinn er einnig til við austurströnd N.-Ameríku, alla leið frá Cap Hattares við S.-Carolina norður til Canada. í Kyrra- hafinu er önnur tegund náskykl (Scomber diego), og er hún mikið veidd í snyrpinót. Er því eins ástatt með hann og síldina, því að Kyrrahafið hefur sína tegund af síld (Clupea Pallasii), en Atlants- hafið sína (Clupea harengus), þótt munur tekundanna sé svo óveru- legur, að þær verði vart greindar hvor frá annarri. Makríllinn hrygnir floteggjum, en ekki botnlægum eggjum eins og sílcfin, en seiði beggja tegundanna lifa uppi við yfirborð sjávar. Hrygningartíminn er seint á vorin, og slangrar makríllinn víða um í ætisleit, þegar hrygningunni er lokið. Mjög er sótzt eftir makríl til manneldis, og er hann mest saltaður, reyktur eða soðinn niður. Evrópuveiðin var fyrir stríðið 60—70 þús. smálestir, og var verðmæti veiðinnar kringum 35 aurar kg. eða vel það. Frakkland og Noregur veiddu nær helming alls makríls, sern fékkst, Frakkland urn þriðjung heildarveiðinnar, en Noregur helrn- ingi minna. Við austurströnd Bandaríkjanna veiddust 22 þús. smál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.