Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 65

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 65
N ÁTTÚ RUFR/EÐIN G URIN N 167 ísnum vestanmegin Langanessins, og er hann komst þar eigi í sjóinn, þá skreið hann austur yfir nesið í gegnum Eyðaskarðið, þar sem mest bar á svartmaranum. Þá var það einn dag í hríðarveðri, er allir karl- ar voru farnir á selaveiðar, — því að Langnesingar drápu það af seln- um, er þeir gátu fest fang á —, að 3 fullorðnir blöðruselir kornu heirn undir bæinn á Eyðúm. Ætlaði þá stúlka þar á bænum, Ingunn að nafni, — að rota einn selinn með reku, en hann varð fyrri til og læsi kjaftinum um handlegg stúlkunnar og braut hann svo illa, að hún missti hann alveg og var einhent síðan. Ég hef áður getið um, að selagangan var misjöfn á hinunr ýmsu ár- urn, og skal nú samkvæmt áður gefnu loforði víkja nánar að þessu atriði. Mér virðist eigi aðeins vera áraskipti að þessu, heldur rnegi einnig sjá tímaskipti, er taka yfir tugi ára, er sýna sama fyrirbrigðið. Er þar fyrst að greina, að jarðabók Árna Magnússonar segir Jrað víða — já næstum alltaf — skýrum stöfum, að vöðuselsveiðin hafi engin verið hér og |>ar á Norðurlandi um næstliðin 50—60 ár, en áður góð eða gagnvæn, en virðist þá vera sumsstaðar að byrja aftur, er bókin er sarnin. Svo veit maður ekkert með vissu, — eða ég hef eigi enn séð það — um selagengdina við Norðurland annað en Jrað, að vöðusels- veiðin er orðin allmikil í Þingeyjarsýslum — í nætur — á tíð þeirra Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar, og ])ó einkurn, er Olavius fer um. Segir Eggert meðal annars, að Húsavíkurverzlun dragi mest að sér hug kaupmanna, eða sé arðvænlegust, vegna sellýsis Jjess, er Jrangað kernur. Líka getur Jress í „Eftirmælum 18. aldar“, að selveiði norðanlands hafi batnað á öldinni, og virðist Jdví gangan hafa aukizt alla öldina tit og nokkuð fram á þá 19. En svo eru áreiðanlegar sagnir til um það, að úr miðri 19. öld fer hún aftur minnkandi, svo að skut- ulveiðin leggst niður á árunum 1860—1880, og nótaveiðin hverfur smámsaman, af því að hún víðast hvar svarar ekki kostnaði, og á ár- unum kringum 1890 er hún lögð niður. En rétt eftir 1890 glæðist selagangan, svo að nótaveiðin er hafin aftur, þó í mjög smáum stíl og með litlum árangri. En selagengdin vex enn, og hefur að þessu sinni verið mest á árunurn 1910—1925, en fer eftir það þverrandi og er nú (1942) orðin sáralítil. Því er miður, að enn hef ég eigi náð að safna J)eim gögnum um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.