Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 14

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 14
] 16 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN meira áberandi. Ungfuglarnir fella fjaðrir á tímabilinu júlí-okt. og klæðast þá 1. ársbúningi. Unt varptímann heldur gultittlingurinn sig í alls konar graslendi, þar sem völ er á kjarri, limgirðingum, ungskógarlundum o. s. frv. Ennfremur er hann oft á lyng- og kjarrheiðum. Hins vegar sneiðir hann hjá stærri, samfelldum skóglendum. Hann er varpfugl bæði á láglendi og til fjalla. Á haustin og veturna heldur liann sig oft í hóp- um á ökrum og í kringum mannabústaði. Hreiðurstað velur hann sér í kjarri vöxnum bökkum meðfram vegum og skurðum, í limgerð- um, trjáræktarstöðvum eða á öðrum svipuðum stöðum. Stundum er hreiðrið alveg niðri í jöi'ðu, en oftar þó í allt að \/2 m- °g ein- staka sinnum jafnvel í allt að 3 m. hæð frá jörðu. Hreiðrið er gert úr stráum, visnuðum blöðunr, rótartægjum, stundum einnig mosa og skófum, og snoturlega fóðrað innan með fíngerðari stráum og hrosshári. Eggin eru 3—5, hvít- eða Ijósleit nreð gráum, rauð- eða bláleitum blæ, öskugráum skurnlrlettum og þéttum brúnum eða brúnleitum dílum og kroti. Allavega hlykkjótt, svört eða brún strik mynda auk þess eins konar netflækju á digra enda eggsins. Gultittl- ingurinn verpur venjulega tvisvar á surnri og nær varptíminn frá því í apríl og þangað til í júlí. Foreldrarnir skiptast á um að liggja á eggjunum, en ]dó á kvenfuglinn meiri þátt í útunguninni. Útung- unartíminn er 12—14 dagar, og eftir álíka langan tíma verða ung- arnir fleygir og yfirgefa Iireiðrið. Bæði hjónin afla fæðu handa ung- unum og mata þá, rneðan þeir eru í hreiðrinu, og einnig fyrst eftir að þeir hafa yfirgefið það. — Fæða gultittlingsins eru alls konar fræ og korn, ber o. fl. úr jurtaríkinu (70%) og ennfremur skordýr og köngullær, sniglar o. fl. úr dýraríkinu (30%). Á veturna leitar hann sér mikið ætis í hrossataði á vegurn og götum. 10. Sportittlingur — Calcarius lapponicus lapponicus (L.) 16. maí 1943 sá Hálfdan Björnsson fugl á Kvískerjum í Öræfum, sem hann telur víst, að hafi verið sportittlingur. Samkvæmt lýsingu á fuglinum, sem ég lief fengið hjá Hálfdani, er varla um að villast, að um karlfugl þessarar tegundar í sumarbúningi hefur verið að ræða. 1 1. Strandtittlingur — Anthus spinoletta ?subsp. Hinn 4. apríl 1943 sást fugl þessarar tegundar á Kvískerjum í Ör- æfum. Hann var skotinn þar 8. s. m., og hefur Hálfdan Björnsson á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.