Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 13
NÁTTÚRUF RÆ ÐING U RINN 115 Efri skoltur er blásvartur, neðri skoltur ljóshornlitaður. Fætur eru Ijósbrúnholdlitaðir. Lithimnan er dökkbrún. 1. flugfjöður er örsmá og hulin, 3. venjulega lengst, 4. og 5. stundum jafnlangar 3., en venjulega 1—2 mm. styttri, 2. venjulega 2—3 mnr. styttri en 3. og Ö. ca. 8 mrn. styttri. 3.-6. sniðskertar á útfönum. Mál: Vængur 82—95 á karlf. og 80—89 á kvenf., stél 66—75, nef frá kúpu 12. 5—14 og rist 18—21 mm. Gultittlingurinn fellir fjaðrir aðeins einu sinni á ári (ágúst—okt.). í nýja búningnum, að afloknum fjaðrafelli, er karlfuglmn fagurgul- ur á höfði og framan á hálsi. Frá enninu ganga tvær, dökkgrágrænar rákir aftur eftir höfðinu, ofan við augun og niður eftir hálsinum að aftan. Skeiftímyndaður hringur í kringum hlustarþökurnar er eins á lit, og aftan til á hvirflinum eru eins litir dílar. Á baki er fuglinn dökkrauðbrúnn með brúnsvörtum fjaðrahryggjum og ljósari fjaðra- jöðrum. Á yfirgumpi og yfirstélþökum er fuglinn ljósbrtinrauður, lengstu stélþökurnar eru þó dekkri og með svartleitum luyggrák- um. Flugfjaðrirnar eru grábrúnar; hinar ytri þeirra eru með mjó- um, ljósgulum útjöðrum, þær næstu með mjóum, ljósbrúnum út- jöðrum og á innstu armllugfjöðrunum eru mjög breiðir, brúnrauðir útjaðrar; allar flugfjaðrirnar eru auk þess með hvítgráum innjöðr- um. Yfirvængþökurnar eru dökkbrúnar, mið- og stórþökur með ljós- rauðbrúnum jöðrum. Að neðan er fuglinn fagurgulur með brúnrauðu belti yfir bringuna og oft ógreinilegu, grængráu belti framan við það. Oft vottar fyrir brúnrauðri rák niður og aftur frá munnviki, og stundum er hún mjög greinileg. Stundum er kverkin einnig brún- rauð. Síðurnar eru ljósrauðbrúnar með dökkbrúnum langrákum. Undirstélþökur eru gulleitar með brúnrauðunr eða dökkbrúnum langrákum. Stélið er brúnsvart með ljósum fjaðrajöðrum. Á tveimur yztu stélfjaðrasamstæðunum eru hvítir fleygblettir á innfönum., mjög stórir á þeirri yztu, en minni á þeirri næstu. Á vorin, þegar búningurinn er farinn að snjást, verður fuglinn næstum alveg gu'lur :i höfði, og brúnrauði liturinn á yfirgumpi og bringu verður skær- ari og meira áberandi. — Kvenfuglinn er ekki nærri eins skrautlegur á litinn, guli liturinn er daufari, og fuglinn er dekkri að ofan. Ofan á liöfði eru svartar langrákir, og höfuðhliðar eru dekkri. Á hálsi og bringu eru dökkgráir dílar eða rákir, og á síðmn eru dökku rákirnar breiðari. — Ungfuglar eru mjög líkir fullorðnum kvenfuglum, en eru þó dekkri ofan á höfði, og dökku flikrurnar á hálsi og bringu eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.