Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 47
BJÖRN GUÐMUNDSSON: Nokkur orð um selveiði á íslandi fyrrum og nú Frá því að ísland byggðist og til þessa dags, hata íbúar þess stundað mjög veiðar. En þær hafa að mestu leyti verið bundnar við dýr þau, sem lifðu í og á sjónum við strendur landsins, miklu rninna verið veitt af landdýrum eða silungi og laxi í vötnum og ám. Sjórinn hefur verið — og er enn — að þessu leyti f jörgjafinn mikli í lífi þjóðarinnar, uppspretta auðs og bjargar í bú, bæði ríkra og fátækra. Því miður hefur lítið verið skrásett um' veiði og veiðiaðferðir ís- lendinga á liðnum öldum, og því mun nú margt vera glatað að fullu í þeim efnum, sem nútímamaðurinn hefði þó gjarnan viljað vita deili á, og annað í þann veginn að fyrnast. En sérstakfega finnst mér þetta þó eiga við um selveiðina hér við land, en hún hefur á- reiðanlega fyrr á öldum verið mikilsverður þáttur í þjóðarbúinu, gagnleg, einkum þeim, er stunduðu hana, en líka þeim öðrum, er nutu af afurðum þeirn, er selveiðin gaf af sér. Engan vafa tel ég á, að afurðamagnið, er selveiðin gaf af sér, hafi verið mun meira fyrrum en nú. Að vísu verður eigi séð, hve afurða- magnið hefur verið mikið á liðnum öldum, en eitt er víst, að selbein- in í hinum fornu öskuhaugum eru óhrekjandi vitni þess, hve mikils var neytt af selakjöti hér áður, því að í haugunum ber langmest á þeim, að minnsta kosti þar, sem ég þekki bezt til (í N.-Þingeyjar- söslu). En ýmisfegt fleira styður mjög þessa skoðun mína, t. d. benda mörg örnefni og bæjanöfn á selveiði til forna, þar sem hún er eigi til nú. Og nokkuð öruggan vott urn hnignun selveiðinnar má sjá með því að bera saman jarðabók þeirra Árna Magnússonar og Páls Vída- líns við jarðabókina frá 1932. Telur hin fyrrnefnda, að á svæðinu frá Gilsfirði að sunnan og norður og austur um land, að Skoruvík á Langanesi, sé selveiði — ýmist meiri eða minni — á 276 jörðum, er jarðabókin var samin, eða hafi verið þar skömmu áður. En hin bókin telur selveiði á þessu svæði aðeins á 114 jörðum, en á öllu land- inu á 264 jörðum, eða tæplega jafnmörgum og Árni Magnússon tel-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.