Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 57

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 57
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURIN N 159 mínu áliti áreiðanlegar heimildir, en vafasamt um hæstu töluna, því að mönnum ber eigi eins vel saman um hana og hinar. Það var á sjálfan 1. páskadag, er þessi góða veiði fékkst á Bakka, og fylgir þar sú sögn, er nú skal greina: Bóndinn á Bakka var ávallt vanur að lesa tvo húslestra dag þennan, sökum mikillar helgi hans, og lét vanalega h'ða nokkurt bil milli lestranna. Þennan dag las hann fyrri lesturinn snemma dags og gekk að honum loknum út til að skyggnast um. Veður var gott, logn og sólskin, og skyggni því hið bezta, einkum suðvestur yfir flóann, er blasir við frá bænum á Bakka. Er bóndi hafði litazt um litla stund, skundaði hann inn aftur, tók húslestrar- bækurnar og skipaði öllu heimilisfólkinu að hlýða síðari lestrinum strax, því að eigi myndi síðar vænna. En er þeim lestri var lokið, var eigi til setu boðið, því að þá var selurinn farinn að riðla á nótunum. Hófst nú drápið, og með þeinr árangri, er áður er getið um. Á tveinr síðustu öldunr (þ. e. 18. og 19. öld) lrafa nrenn, að því er ég bezt til veit, notað fiskilínur, aðallega 4 punda færi, í næturnar. Voru færin rakin sundur og riðað úr rakinu. Þurfti vanalega rak úr 8 færunr í hvert stykki, en G í nótina, nriðað við meðaldjúpa (25 nröskva) nót. Þegar búið var að riða nótina úr færunum, voru á ann- an jaðar hennar riðnir 1—2 möskvar úr sterkara efni og hún svo felld á efri þininn með því. Neðan í nótina var svo riðaður bekkur úr gild- ara garni, 3—6 nröskva djúpur, og var hann kallaður „grunnslóð", því að honunr var ætlað að liggja í botninunr og taka á nróti sliti af núningi á grjóti og sandi. Á neðri jaðarnunr var enginn þinur. Gaf þá nótin nreira eftir, svo að selur gat frekar fest sig í lrenni. Næturn- ar voru nrjög nrisjafnlega djúpar, allt eftir því, á Irvað djúpu vatni átti að nota jrær, sjaldan eða aldrei innan við 12 nröskva, en upp undir 50, þar senr dýpst var. Þessar dýpstu nætur og allt niður undir 20 nröskva nætur, voru oftast búnar til í stykkjatali; var lrvert stykki 10 faðmar á lengd, — fellt til þriðjunga —, 2 stykki voru talin full- konrin nót. Möskvastærðin var oftast 8 þunrl. lrver leggur; Jró getur Olavíus um lengri «(ca. 9 þuml. langan) legg; var Jrað á Langanesi austanverðu. Hann getur Jress og, að Jrar hafi verið notaðar hollenzk- ar fiskilínur í næturnar og Jrótt nrun betri en lrinar dönsku, er annars staðar voru notaðar. Ég var við oftar en einu sinni, er nætur voru lagðar fyrir vöðusel, og var aðferðin Jressi: Fyrst voru allar næturnar riðnar sanran í eina lengju, og svo var farið að búa út stjórana. Voru til Jreirra valdir af-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.