Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 49
NÁTT Ú RUFR/EÐING URIN N 151 á söguöldinni, þar sem hún greinir frá því, er Þórður Kolbeinsson vann á sel, er í jarað hafði uppi eða var króaður inni í polli. Varð hon- um erfið viðureignin við selinn, er beit hann í lærið, af þyí að hann var vopnlaus. Enginn vafi er á því, að uppidrápið hefur oft gefið góða veiði, en engar fregnir hef ég fengið um, hve mikið hafi veiðzt á landi eða eyjum á þennan hátt, nema hvað sr. Jón Steingrímsson getur þess í ritgerð sinni um Skaftáreldana, að þann 21. okt. 1785, hafi Eiríkur bóndi á Skaftafelli slegið — með lijálp tveggja drenga — á Núpstaða- fjöru 70 brimla, eða stórseli, og 120 kópa, og var veiði Jressi næstum 150 hestburðir, fyrir utan sláttuhlutann, sem þó var ríflegur”. — Aftur á móti er nokkuð víða getið í annálum um uppidráp á hafís, og hefur Jrar oft verið um mikla veiði að ræða, og skulu hér nefnd nokkur dæmi þess. Biskupa-annáll Jóns Egilssonar getur Jress, að snennna á biskups- árum Marteins Einarssonar, þ. e. um 1550, hafi hafís komið að Suð- urlandi um sumarmálin og tekið langt út fyrir Þorlákshafnarnes og mikil selveiði verið á honum. — 1567 var mikill hafís við ísland, og voru J^á slegnir á honum ótal seiir, enda er vorið nefnt í annálum „selavorið mikla“. „Fór almenningur úr sveitunum út á ísana og báru á hesturn selina lestum saman, drógu og óku fram um byggð- irnar." Árin 1610 og 1615 var selveiði rnikil á ís, og er síðara árið getið um drukknun tveggja manna, er fóru að seladrápi, en það ár náði seladrápið allt suður á Suðurnes. Árið 1617 lenti Eyrarbakka- skipið í vistaskorti, og þurftu skipverjar að slá sel á hafís sér til mat- ar. Svipað fór fyrir ensku skipi löngu síðar. Árið 1697 fraus saman land og sjór, svo að jöfn, hvít storka var yfir allt. Gengu selir þá á land upp og voru þar drepnir. Árið 1718 var svo mikil selatekja af vöðusel á ísi á Sléttu í Norð- ur-Þingeyjarssýslu, að allt að hundraði komu á bæ. Nú eru taldir vera J>ar 13 bæir, en í manntalinu frá 1703 eru þeir taldir einum fleiri, og verður því hér haldið sér við Jaá tölu. Sé hér átt við stórt hundrað — þ. e. 120, Jaá hefur öll veiðin verið samtals um 1540 selir, sé gert ráð fyrir 110 á hvern bæ, og er það mikil veiði. 1817 kom mikið af vöðluselskóp á ísi að Aðalvík á Ströndum, svo að hver bátur var fylltur eftir annan. 1819 var slegið mikið af sel af Siglunesi, í Þingeyjarsýslu 664, en á Austfjörðum fullar 2 þúsundir, og árið 1821 var mikið slegið af sel, einkum í Grímsey, Hrútafirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.