Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 75

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 75
NÁTTÚRTJFRÆÐIN GURINN 177 nema álftin og stokköndin, sem eru staðfuglar að miklu leyti, en hverfa þó til sjávar á vetrum. Nokkuð af álftum og stokköndum heldur sig þó á vetrurn á ám og vötnurn, sem ekki leggja, og geta þar sjálfsagt valdið nokkru tjóni á hrognum. í öðrum flokki eru svo nokkrar andategundir, sem aðallega kafa eftir átunni. Þessar tegundir eru duggönd, skúfönd, hávella, hrafns- önd, húsönd og straumönd. Þær lifa aðallega á fæðu úr dýraríkinu, svo sem skordýrum og skordýralirfum, lindýrum, smáum krabbadýr- um og ormum, og þegar svo ber undir, einnig fiskahrognum og jafn- vel fiskaseiðum, þó að lítil brögð muni vera að því. Auk þess lifa þessar tegundir að nokkru á jurtafæðu, þó að þær séu fyrst og fremst dýraætur. í þessurn flokki eru því þær tegundir, sem aðallega eru keppinautar nytjafiskanna um átuna í ám og vötnum. Þar sem mikil mergð er af þessum tegundum eins og t. d. á Mývatni, getur því vel hugsast, að þær spilli að einhverju leyti lífsskilyrðum nytjafiskanna, en það er þó bót í rnáli, að þær eru annaðhvort farfuglar (duggönd, skúfönd, hrafnsönd) eða halda sig á sjónum yfir veturinn (hávella, húsönd, straumönd). Þær eru því ekki keppinautar nytjafiskanna um átuna nema 'yfir sumartímann, en þá er átuhámark í vötnurn og ám, svo að minni liætta er þá á átuþurrð. Á vetrum er aftur á móti átan mun minni, og átumagnið á þeirn tíma árs hefur því miklu meiri þýðingu fyrir vöxt og viðgang fiskstofnanna. Ein þessara teg- unda, húsöndin, heldur sig þó talsvert á veturna á ám og vötnum, sem ekki leggja. Hún er t. d. allalgeng á vetrum á auðum svæðum í Mývatni og Laxá í S.-Þing. Má því telja víst, að hún vakli þar nokkru tjóni á hrognum og ef til vill einnig á seiðum. Þegar dærna skal um skaðsemi tegundanna i þessurn flokki, verður þó að taka fullt tillit til nytja þeirra, sem menn hafa af þeim, en þær eru sums staðar all- miklar, eins og t. d. við Mývatn. í þriðja flokki eru loks stóra og litla toppönd. Báðar þessar teg- undir lifa eingöngu á fæðu úr dýraríkinu, og báðar lifa þær aðallega á fiskum, en auk |>ess einnig eitthvað á lægri dýrum, svo senr skor- dýrum og skordýralirfum, krabbadýrum ogormum, en hrogn eta þær ekki. Hjá báðum þessurn tegundum nema fiskar 75—90% af fæð- unni. Auðvitað er það einkum silungs- og laxungviði, sent verður fyrir barðinu á þessum tegundum. Litla toppöndin etur þó einnig mikið af hornsí I um, og gerir með því móti nokkurt gagn, jrví að jrau valda vafalaust tjóni í veiðivötnum. Báðar jressar tegundir eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.