Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 23

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 23
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 125 1. Turdus ericetorum hebridensis Clarke er varpfugl á Ytri- Hebrideseyjum og ef til vill á eyjunni Skye. • 2. Turdus ericetorum ericetorum Turton er varpfugl á Bretlands- eyjum (að undanskildum Ytri Hebrideseyjum), Ermarsunds- eyjum, í Vestur-Frakklandi, Belgíu og Hollandi. 3. Turdus ericetorum philomelus Brehm er varpfugl í öðrunr hlutum útbreiðslusvæðis tegundarinnar. Síðast talda deilitegundin er varpfugl í Noregi norður að 69]/%° og í Svíþjóð norður að 68°. Mest líkindi eru til þess, að fuglar þeirr- ar deilitegundar flækist hingað, en mér virðist þó fuglar þeir, sem hér liafa náðzt, svipa að ýmsu leyti meira til brezku deilitegundarinnar (T. eric. ericetorum). Að svo komnu máli verður þó ekki skorið úr því með vissu, til Iivaða deilitegundar þeir skuli teljast, vegna þess að hér er ekki völ á hömum til samanburðar. Geta má þess, að báðar þessar deilitegundir hafa náðzt í Færeyjum. Söngþrösturinn er á stærð við skógarþröst. Nefið er brúnsvart, neðri skoltur gulleitur við rótina. Fætur eru ljósholdlitaðir. Lit- himnan er brún. L handflugfjöður er 6—13 mm. styttri en handþök- urnar, 3. er lengst, 4. venjulega eins löng, en stundum 1—3 mm. styttri, 2. og 5. 3—6 mm. styttri, en sjaldan jafnlangar, 6. 12—18 mm. styttri. 3.-5. sniðskertar á útfönum. Yztu stélfjaðrirnar eru 3—5 mm. styttri en hinar stélfjaðrirnar. Mál: Vængur 111—122, stél 77—90, nef frá kúpu 20—23 og rist 31—35 mm. Kynin eru eins á lit. Söngþrösturinn fellir fjaðrir aðeins einu sinni á ári (ágúst—sept.), og um verulegar litbreytingar eftir árstíðum er því ekki að ræða. Að ofanverðu er fuglinn móbrúnn, en lítið eitt ljósari eða allt að því öskugrár á yfirgumpi og yfirstélþökum. Taum- urinn er með Ijósryðlitri rák. Höfuð- og hálsliðir eru með ryðgulum blæ og svörtum dílum. Svartir fjaðraoddar mynda dökkan hálf- luing í kringum hlustarþökurnar. Flugfjaðrirnar eru dökkbrúnar með mjóum ryðlitum útjöðrum, en innfanirnar eru ofan til (við rótina) Ijósrauðgular. Innri armflugfjaðrir og litlu yfirvængþökur eru eins á lit og bakið, en mið- og stórþökur á yfirvæng eru ljósryð- gular í oddinn. Handþökur eru dekkri, næstum svartar, í odd- inn. Stélið er eins á lit og bakið. Að neðanverðu er fuglinn hvít- ur með ryðgulum blæ á liálsi, uppbringu bg síðum, en þó einnig meira eða minna móleitur á síðum. Að neðanverðu er fugl- inn auk þess allur með áberandi, brúnsvörtum dílum nema
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.