Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 71

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 71
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 173 lyfsalanna eru staðir, þar sem hægt er að finna sjaldgæfa steingjörf- inga og beinaleifar úr jarðlögunum, og reyndi hann því að ná til slíkra minja á ferðum sínum um Kína. Með þessari aðferð heppn- aðist honum að rekast á þrjár einkennilegar tennur á árunum 1934 og.1939, hjá lyfsölum í Hong Kong. Fyrsta tönnin, sem hann komst yfir, var talsvert slitin, en þó heilleg, það var rótalaus framjaxl úr neðra kjálka, risastór. í þessum skúffum ægði saman ýmsum tönnum og beinum. Þarna voru t. d. tennur úr frumfílum, tapír, orangutang, flestar rótalausar og leit helzt út fyrir, að ræturnar hefðu verið nag- aðar af. Von Koenigswald komst að þeirri niðurstöðu, að jaxlinn væri úr mannapa, og nefndi hann Giganthopithecus blacki. Lengra komst hann ekki í ályktunum sínum um tönnina, en honum var það ljóst, að hér gat ekki verið að ræða um neina tegund lifandi eða útdauðra mannapa, sem þekkt var. Næsta tönnin, sem hann náði í, nokknrum árum síðar, var rótlaus jaxl úr efra kjálka, en miklu minna slitinn en hinn. Loks reyndist síðasta tönnin, senr hann komst yfir, að vera 3. jaxl úr vinstra efra kjálka og var hún mjög lítið slitin. Fremri rótin var ennþá á, en sú aftari var brotin eða nöguð af. Vegna jress, að jaxlarnir voru mismunandi mikið slitnir, gátu þeir ekki ver- ið úr sama einstaklingnum og hlaut því hér að vera að ræða um þrjá eða að minnsta kosti tvo einstaklinga af Gigantopithecus alla full- orðna. En kjarninn í þessari sögu, sem vakið liefur hina rnestu eftir- tekt, er sá, að Gigantopithecus er alls ekki risavaxinn mannapi, eins og von Koenigswald hélt, heldur risavaxinn maður, og ætti því með réttu að heita Gigantanthropus. Þetta sanna tvímælalaus og óyggj- andi lögun og gerð tannanna, sem er í megingrundvallaratriðum ólík gerð samsvarandi tanna allra þekktra mannapategunda, en sver sig í ætt við tennur manntegunda, jafnvel í minnstu smáatriðum, eins og við þekkjum þær frá Pithecanthropus, Sinanthropus og jafn- vel nútíma rnanni. Á hinn bóginn er þó margt í lögun þessara tanna, einkum 3. jaxlans úr neðra kjálka, svo sem lögun rótarinnar, sem bendir til þess, að hér sé mjög frumleg mannstönn á ferðinni, frum- legri en nokkur önnur, sem þekkt er. Hér er því að ræða um sams- konar fyrirbrigði og við kynntumst á Java: Óvenjulega stærð og mik- inn frumleika í senn. En stærðin nær nýju hámarki hjá Gigantopit- hecus. Rúmmál tannkrónunnar (3. jaxl neðrakjálka) er um það bil sex sinnum meira en á samsvarandi krónu núlifandi manns, og lielm- ingi meira en hjá núlifandi górillu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.